Fréttir: ágúst 2016

  • Bolungarvík

Starfsmaður félagslegrar þjónustu óskast

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar óskar eftir að ráða starfsmann í félgslega heimaþjónustu. 

Lesa meira
  • Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Innritun í tónlistarskólann

Haustinnritun í Tónlistarskóla Bolungarvíkur fyrir skólaárið 2016-2017 stendur nú yfir. 

Lesa meira
  • Craft þrautin

Skráning í þríþraut

Skráning er hafin í þríþrautina 2016. 

Lesa meira
  • Topaz

Frístundaleiðbeinanda vantar

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda við félagsmiðstöðina Tópaz. 

Lesa meira
  • Grunnskóli Bolungarvíkur

Setning grunnskólans

Grunnskóli Bolungarvíkur verður settur föstudaginn 19. ágúst kl 10:00 á sal skólans.

Lesa meira
  • Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Setning tónlistarskólans

Tónlistarskóli Bolungarvíkur verður settur miðvikudaginn 24. ágúst kl. 17:30 í sal tónlistarskólans í Sprota. 

Lesa meira
  • Grunnskóli Bolungarvíkur

Hlutastarf við grunnskólann

Finnst þér gaman að vinna með börnum, ertu ábyrg/ur með gott tímaskyn og skipulagshæfileika? 

Lesa meira