Fréttir: 2021

  • Mistök urðu við álagningu fasteignagjalda Bolungarvíkurkaupstaðar í upphafi árs er snýr að sorpeyðingargjaldi.

Auglýsing um nýtt aðalskipulag Bolungarvíkur 2020-2032

Bæjarstjórn Bolungarvíkur auglýsir hér með endurskoðað aðalskipulag Bolungarvíkur skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Lesa meira
  • 20211229_Jafnlaunavottun

Bolungarvíkurkaupstaður fær jafnlaunavottun

Vottunarnefnd iCert hefur tekið ákvörðun um að veita Bolungarvíkurkaupstað vottun á að jafnlaunakerfi kaupstaðarins uppfylli kröfur staðalsins ÍST 85:2012.

Lesa meira
  • Þrettándinn. Mynd: Haukur Sigðursson.

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár!

Óskum Vestfirðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Lesa meira
  • Íþróttamaður Bolungarvíkur. Mynd Helgi Hjálmtýsson.

Tilnefningar til íþróttamanns Bolungarvíkur 2021

Fræðslumála- og æskulýðsráð óskar eftir tilnefningum til íþróttamanns Bolungarvíkur 2021.

Lesa meira
  • Gjafabréf 2021

Gefðu upplifun í jólagjöf!

Í Sundlaug Bolungarvíkur má kaupa gjafabréf í jólagjöf.

Lesa meira
  • Þrekloft. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

776. fundur bæjarstjórnar

776. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn þriðjudaginn 14. desember 2021 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Leikskoli_utbod

Leikskólakennari

Laus er til umsóknar 100% staða leikskólakennara við leikskólann Glaðheima.

Lesa meira
  • Jól 2019

Þjónusta um jól og áramót 2021

Hér eru upplýsingar um þjónustu og opunartíma í Bolungarvík um jól og áramót 2021-2022. 

Lesa meira
  • Yan-laurichesse-3qZHundur og köttur. Mynd: Yan Laurichesse, UnsplashnN_M45Ds-unsplash

Hunda- og kattahreinsun 2021

Mánudaginn 29. nóvember milli kl. 16:00 og 18:00 verður hunda- og kattahreinsun í Áhaldahúsi Bolungarvíkur.

Lesa meira
  • Heilsugæslustöð Bolungarvíkur

Höfðastígur 15 til sölu

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir áhugasömum aðilum um kaup á fasteigninni að Höfðastíg 15 í Bolungarvík. 

Lesa meira
  • Covid_19

Ástarviku frestað

Ákveðið hefur verið að fresta ástarvikunni um óákveðinn tíma vegna stöðunnar sem nú er uppi í farsóttinni.

Lesa meira
  • Heilsustígur 11

775. fundur bæjarstjórnar

775. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn þriðjudaginn 9. nóvember 2021 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Hólskirkja í Bolungarvík. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

Lesa meira
  • Unsplash: Mason B.

Bréfberi óskast

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að ráða starfsmann í starf bréfbera.

Lesa meira
  • 20210928_Vedurvidvorun

Grunnskóli og íþróttahús loka kl. 12:00

Vegna veðurs loka Grunnskóli Bolungarvíkur og Íþróttamiðstöðin Árbær í dag kl. 12:00.

Lesa meira
  • 20210927_Vedurvidvorun

Veðurviðvörun!

Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Vestfirði á morgun þriðjudaginn 28. september 2021.

Lesa meira
  • Skjaldarmerki Íslands

Kjörfundur

Kjörfundur verður í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
  • Skjaldarmerki Íslands

Sérstök atkvæðagreiðsla og atkvæðagreiðsla á dvalarstað

Ákveðið hefur verið að kjósendur á Vestfjörðum sem eru í sóttkví eða einangrun vegna COVID 19 farsóttarinnar geti greitt atkvæði við alþingiskosningarnar 25. september nk. á dvalarstað sínum eða sérstökum kjörstöðum þar sem atkvæðagreiðsla fer fram í lokaðri bifreið til að tryggja sóttvarnir.

Lesa meira
  • Leikskoli_utbod

Leikskólakennari óskast

Laus er til umsóknar 100% staða leikskólakennara við leikskólann Glaðheima.

Lesa meira
  • Fiskur í sundlaug. Mynd: Helgi Hjálmtýsson

Tilboð á árskortum í Árbæ

Gullkort og árskort Heilsubæjarins eru í boði með 20% afslætti frá 15. september til 15. október 2021.

Lesa meira
  • Útsýni af Bolafjalli. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

Jafnlaunastefna samþykkt í bæjarstjórn

Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti formlega jafnalaunastefnu kaupstaðarins á fundi sínum í gær.

Lesa meira
  • Skjaldarmerki Íslands

Kjörskrá

Kjörskrá fyrir Bolungarvík til almennra kosninga til Alþingis laugardaginn 25. september 2021 liggur frammi á bæjarskrifstofu Bolungarvíkurkaupstaðar.

Lesa meira
  • Óshólaviti. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

773. fundur bæjarstjórnar

773. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn þriðjudaginn 14. september 2021 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Rollur

Fjallskilaseðill 2021

Fyrri leitir verða laugardaginn 11. september en seinni leitir samkvæmt ákvörðun bænda, þó eigi síðar en tveimur vikum eftir fyrri leitir.

Lesa meira
  • Leikskoli_utbod

Starfsmaður í ræstingar

Leikskólinn Glaðheimar leitar að starfsmanni í ræstingar.

Lesa meira
  • Topaz

Frístundaleiðbeinandi

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda við félagsmiðstöðina Tópaz.

Lesa meira
  • Óshólaviti. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

Lesa meira
  • Grunnskóli Bolungarvíkur

Þroskaþjálfi

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausa stöðu þroskaþjálfa.

Lesa meira
  • Ráðhús Bolungarvíkur - Bolungarvíkurkaupstaður. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

Verkefnastjóri á heimili fyrir fatlað barn

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir verkefnastjóra á Ból-heimili fyrir fatlað barn.

Lesa meira
  • Grunnskóli Bolungarvíkur

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausa stöðu

85% kennarastaða (umsjón og enskukennsla á stigi) er laus við skólann næsta skólaár.

Lesa meira

Golfkennari hjá Golfklúbbi Bolungarvíkur

Föstudaginn 23. júlí til sunnudagsinns 25. júlí mun koma golfkennari frá GSÍ til okkar á Syðridalsvöll. Golfklúbbur Bolungarvíkur vill bjóða öllum sem vilja koma og fá kennslu án endurgjalds.

Lesa meira
  • Grunnskólinn

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausar stöður

85% kennarastaða (umsjón og enskukennsla á stigi) er laus við skólann næsta skólaár frá 1. ágúst 2021.

Lesa meira
  • Sölubásar_IMG_4187

Stefnir í fjörugan markað

Alls hafa 20 aðilar skráð sig fyrir sölubásum.

Lesa meira
  • Útsýni af Bolafjalli

Opið fyrir ökutæki upp á Bolafjall

Búið að opna fyrir ökutæki upp á Bolafjall.

Lesa meira
  • Markaðshelgin viðburðir

Viðburðastyrkir um markaðshelgina

Viltu standa fyrir viðburði, uppákomu, tónleikum, námskeiði, smiðju eða einhverju öðru skemmtilegu um markaðshelgina?

Lesa meira
  • Íþróttasalur

772. fundur bæjarstjórnar

772. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn þriðjudaginn 15. júní 2021 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Ráðhús Bolungarvíkur

Störf 2021

Sex störf á vegum Bolungarvíkurkaupstaðar eru laus til umsóknar.

Lesa meira
  • Sjóminjasafnið Ósvör

Safnvörður í Ósvör

Safnvörður óskast til starfa við Sjóminjasafnið Ósvör í Bolungarvík í sumar.

Lesa meira
  • Eldri borgarar, aldraðir, mynd: Abi Howard, unsplash.com

Starfsmaður í stuðningsþjónustu

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar óskar eftir starfsmanni í stuðningsþjónustu.

Lesa meira
  • Image by: Natalia Ovcharenko

Leikjanámskeið 2021

Boðið er upp á leikjanámskeiðið fyrir börn sem eru að ljúka 1.-3. bekk með lögheimili í Bolungarvík eða sem eiga foreldri/forráðamann með lögheimili í Bolungarvík.

Lesa meira
  • Leikskoli_utbod

Leikskólakennari/ leiðbeinandi

Lausar er til umsóknar stöður við leikskólann Glaðheima. 

Lesa meira
  • Skolahreysti 2021

Grunnskólinn keppir til úrslita í skólahreysti

Grunnskóli Bolungarvíkur keppir til úrslita í skólahreysti laugardaginn 29. maí 2021 kl. 19:45 í beinni á RÚV.

Lesa meira
  • 20210527_Act

Litla Act alone fyrir leik- og grunnskóla

Litla Act alone verður haldið fyrir fyrir leik- og grunnskóla Bolungarvíkur í vikunni. 

Lesa meira
  • Íþróttahúsið Árbær

Sumaropnun sundlaugar

Sumaropnun sundlaugar frá 1. júní 2021.

Lesa meira
  • Leikskólinn Glaðheimar

Leikskólakennari

Staða leikskólakennara við leikskólann Glaðheima er laus til umsóknar. 

Lesa meira
  • Leikskoli_utbod

Deildarstjórar við leikskóla

Tvær stöður deildastjóra eru lausar til umsóknar við leikskólann Glaðheima. 

Lesa meira
  • Bref_4_bekkjar

Heimsókn 4. bekkjar á bæjarskrifstofuna

Krakkarnir í 4. bekk Grunnskóla Bolungarvíkur komu í lok síðustu viku á bæjarskrifstofuna með bréf til bæjarstjórans.

Lesa meira
  • Óshólaviti. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

771. fundur bæjarstjórnar

771. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn þriðjudaginn 11. maí 2021 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Vatnstankur í Hlíðardal

Vatnstankur Hlíðardal - útboð

Bolungarvíkurkaupstaður óskar erftir tilboðum í nýjan vatnstank við vatnsveituna í Bolungarvík.

Lesa meira
  • Leikskólinn Glaðheimar

Leikskólakennarar og deildarstjóri

Lausar eru til umsóknar stöður leikskólakennara og deildastjóra við leikskólann Glaðheima.

Lesa meira
  • Það er ógeðslega gaman í vinnuskólanum

Vinnuskóli Bolungarvíkur 2021

Bolungarvíkurkaupstaður starfrækir vinnuskóla fyrir unglinga fædda 2004 til 2007, eða 8.-10. bekk grunnskóla og 1. bekk menntaskóla, frá 7. júní til 9. júlí 2021.

Lesa meira
  • Grunnskóli Bolungarvíkur

Kennari í hönnun og smíði og deildarstjórar

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir eftir kennara í hönnun og smíði og deildarstjórum.

Lesa meira

Grundargarði lokað að hluta

Grundargarður, frá gatnamótum Grundarstígs að Sjávarbraut verður lokað tímabundið á meðan endurbætur og tilfærsla á götunni fer fram.

Lesa meira

Grunnskólinn - þakviðgerð

Tæknideild Bolungarvíkurkaupstaðar, fyrir hönd Bolungarvíkurkaupstaðar, óskar eftir tilboði í verkið Grunnskólinn - þakviðgerð í Grunnskóla Bolungarvíkur. 

Lesa meira
  • 20171211-DJI_0256

Verkefnastjóri á Ból-heimili fyrir fatlað barn

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir "Verkefnastjóra á Ból-heimili fyrir fatlað barn".

Lesa meira
  • Gleðilega páska

Páskar 2021

Upplýsingar um verslun og þjónustu í Bolungarvík um páskana. 

Lesa meira
  • Covid_19

Íbúafundum frestað

Íbúafundum með hagsmunaaðilum er frestað um óákveðinn tíma vegna farsóttarinnar!

Lesa meira
  • Bolungarvíkurhöfn

Afleysing á höfn

Bolungarvíkurhöfn auglýsir laust til umsóknar starf hafnarvarðar í afleysingu til 15. september 2021.

Lesa meira
  • Bolungarvík

Fundir með íbúum og hagsmunaaðilum

Bolungarvíkurkaupstaður boðar íbúa og hagsmunaaðila til funda í Ráðhússal bæjarins.

Lesa meira
  • Briet.is

Bríet og Bolungarvík óska eftir byggingaraðilum

Leigufélagið Bríet og Bolungarvíkurkaupstaður óska eftir byggingaraðilum til að taka þátt í uppbyggingu íbúða í Bolungarvík.

Lesa meira
  • Bolafjall

Deiliskipulag fyrir Bolafjall

Utanríkisráðuneytið og Bolungarvíkurkaupstaður auglýsa tillögu að deiliskipulagi Bolafjalls í samræmi við 41. gr. skipulagslaga.

Lesa meira
  • Hólsá og Ernir. Mynd: Bjarki Friðbergsson.

Sumarstörf

Tæknideild Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir tveimur sumarstarfsmönnun við hin ýmsu störf hjá áhaldahúsi.

Lesa meira
  • Hesthúsahverfi við Sand

Hesthúsahverfi við Sand

Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti á fundi sínum 13. október 2020 deiliskipulag fyrir hesthúsabyggð við Sand.

Lesa meira
  • Yfirlitskort_um_stodu_thjodlendumala

Kröfur um þjóðlendur: Kröfulýsingarfrestur framlengdur til 22. mars

Kröfulýsingarfrestur gagnaðila ríkisins á svæði 10B hefur verið framlengdur til 22. mars 2021.

Lesa meira
  • Einarshúsið

769. fundur bæjarstjórnar

769. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn þriðjudaginn 9. mars 2021 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Greining á áhrifum fiskeldis á Vestfjörðum

Greining á áhrifum fiskeldis á Vestfjörðum

KPMG hefur á síðustu mánuðum unnið skýrsluna Greining á áhrifum fiskeldis á Vestfjörðum fyrir Fjórðungssamband Vestfirðinga og Vestfjarðastofu.

Lesa meira
  • Ölver í Ósvör við tökur á Verstöðinni Ísland 1991. Mynd Geir Guðmundsson.

Bolungarvík er vinsælust

Bolungarvíkurhöfn er vinsælasta löndunarhöfnin samkvæmt tölum Fiskistofu.

Lesa meira
  • Bolungarvík og nágrenni í þrívídd

Kynningarfundur aðalskipulags

Kynningarfundur aðalskipulags Bolungarvíkur 2020-2032 verður haldinn fimmtudaginn 4. mars 2021 kl. 17:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur og í fjarfundi.

Lesa meira
  • Skatturinn

Zeznanie podatkowe

Skatturinn-Podatek otwiera składanie deklacji podatkowych 2021, za dochody z 2020 roku, od 1.marca 2021 i ostateczny termin składania zeznań podatkowych upływa 12.marca 2021.

Lesa meira
  • Skatturinn

Skattskil einstaklinga

Skatturinn opnar fyrir framtalsskil 2021, vegna tekna 2020, þann 1. mars 2021 og lokaskiladagur er 12. mars 2021.

Lesa meira
  • samband.is

Störf án staðsetningar

Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir laus til umsóknar þrjú störf án staðsetningar.

Lesa meira
  • Yfirlitskort_um_stodu_thjodlendumala

Kröfur um þjóðlendur: Kröfulýsingarfrestur framlengdur til 15. mars

Kröfulýsingarfrestur gagnaðila ríkisins á svæði 10B hefur verið framlengdur til 15. mars 2021.

Lesa meira
  • G-vítamín

Frítt í sund

Á öskudag 17. febrúar er frítt í sund í Bolungarvík.

Lesa meira
  • Bolungarvík, mynd Helgi Hjálmtýsson

Starfsmaður í liðveislu

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar óskar eftir starfsmanni í liðveislu.

Lesa meira
  • Þrekloft. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

768. fundur bæjarstjórnar

768. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn þriðjudaginn 9. febrúar 2021 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Leikskoli_utbod

Leikskólakennari óskast

Laus er til umsóknar staða leikskólakennara við leikskólann Glaðheima í Bolungarvík.

Lesa meira
  • Þrekloft. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

Tilslökun í ræktinni

Heilsu- og líkamsræktarstöðvar mega opna búningsaðstöðu að nýju og æfingar í tækjasal verða heimilaðar að því gefnu að ekki séu fleiri en 20 manns í hverju rými og skulu þeir skrá þátttöku sína fyrirfram.

Lesa meira
  • Hólsá og Ernir. Mynd: Bjarki Friðbergsson.

Starfsmaður óskast í umönnun

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir starfsmanni á Ból, sem er heimili fatlaðra.

Lesa meira
  • Hreinn Róbert Jónsson

Hreinn Róbert er íþróttamaður Bolungarvíkur 2020

Hreinn Róbert Jónsson var útnefndur íþróttamaður Bolungarvíkur 2020 í Ráðhúsi Bolungarvíkur í dag. 

Lesa meira
  • Sundmót UMFB

Sundmót UMFB

Sundmót Ungmennafélags Bolungarvíkur fer fram föstudaginn 22. janúar 2021 kl. 16:00 í Sundlaug Bolungarvíkur.

Lesa meira
  • Íþróttamaður Bolungarvíkur. Mynd Helgi Hjálmtýsson.

Tilnefningar til íþróttamanns Bolungarvíkur 2020 og viðurkenningar

Tilnefnd til íþróttamanns Bolungarvíkur 2020 eru Hreinn Róbert Jónsson og Stefanía Silfá Sigurðardóttir.

Lesa meira
  • Þrekloft. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

Íþróttahúsið og sóttvarnir

Breytingar verða í starfssemi Íþróttahússins Árbæjar frá 13. janúar 2021 vegna breytinga í sóttvörnum yfirvalda. 

Lesa meira
  • Bolungarvík

Álagning fasteignagjalda 2021

Allir greiðendur fasteignagjalda til sveitarfélagsins, einstaklingar og lögaðilar, geta nú nálgast álagningaseðla fasteignagjalda á vefnum. 

Lesa meira
  • Yfirlitskort_um_stodu_thjodlendumala

Kröfur um þjóðlendur: Upplýsingafundur íbúa

Bolungarvíkurkaupstaður boðar til upplýsingafundar 18. janúar 2021 kl. 17:00 fyrir íbúa þar sem farið verður yfir kröfur íslenska ríkisins um þjóðlendur í Ísafjarðarsýslum.

Lesa meira
  • Óshyrna

767. fundur bæjarstjórnar

767. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn þriðjudaginn 12. janúar 2020 kl. 17:00 í fjarfundi.

Lesa meira
  • Leikskoli_utbod

Leikskólakennari óskast

Leikskólinn Glaðheimar í Bolungarvík auglýsir eftir leikskólakennara.

Lesa meira
  • Sexæringurinn Ölver

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

Lesa meira
  • Ármann á Alþingi

Vefannáll 2020

Alls voru gefnar út samtals 1.585 vefgreinar og innlegg á miðlum Bolungarvíkurkaupstaðar árið 2020. 

Lesa meira