21. apríl 2021 : Grundargarði lokað að hluta

Grundargarður, frá gatnamótum Grundarstígs að Sjávarbraut verður lokað tímabundið á meðan endurbætur og tilfærsla á götunni fer fram.

19. apríl 2021 : Grunnskólinn - þakviðgerð

Tæknideild Bolungarvíkurkaupstaðar, fyrir hönd Bolungarvíkurkaupstaðar, óskar eftir tilboði í verkið Grunnskólinn - þakviðgerð í Grunnskóla Bolungarvíkur. 

20171211-DJI_0256

19. apríl 2021 : Verkefnastjóri á Ból-heimili fyrir fatlað barn

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir "Verkefnastjóra á Ból-heimili fyrir fatlað barn".