Fréttir: desember 2019

  • Málverk Guðmundar Einarssonar frá Miðdal

Gleðilega hátíð

Óskum Vestfirðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. 

Lesa meira
  • Íþróttamaður Bolungarvíkur. Mynd Helgi Hjálmtýsson.

Tilnefningar til íþróttamanns ársins 2019

Fræðslumála- og æskulýðsráð óskar eftir tilnefningum til íþróttamanns ársins 2019 í Bolungarvík.

Lesa meira
  • Jól 2019

Þjónusta um jól og áramót 2019

Hér eru upplýsingar um þjónustu og opunartíma í Bolungarvík um jól og áramót. 

Lesa meira
  • Gamlabryggja, mynd Anna Ingimars

754. fundur bæjarstjórnar

754. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 17. desember 2019 kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Vatn

Viðgerð á vatnslögn

Vatn verður tekið af húsum við Miðstræti, Hólastíg og nyðri hluta Aðalstrætis og Hafnargötu í dag föstudaginn 13. desember kl. 13:00.

Lesa meira
  • Ráðhús Bolungarvíkur

753. fundur bæjarstjórnar

753. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 3. desember 2019 kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira