Fréttir: apríl 2022

 • Sundlaug Bolungarvíkur

Karl, kona og sumarafleysingarfólk óskast

Karl óskast í 100% starf og kona í 60% starf við Íþróttamiðstöðina Árbæ og eins vantar bæði kyn í sumarafleysingar.

Lesa meira
 • Vinnuskóli Daniel-watson-8vBpYpTGo90-unsplash

Umsókn um starf í vinnuskóla

Bolungarvíkurkaupstaður starfrækir vinnuskóla fyrir unglinga fædda 2005 til 2008 (8.-10. bekk og 1. bekkur í menntaskóla) frá 7. júní til 8. júlí 2022.

Lesa meira
 • Yan-laurichesse-3qZHundur og köttur. Mynd: Yan Laurichesse, UnsplashnN_M45Ds-unsplash

Hundaeftirlitsmaður óskast

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að ráða hundaeftirlitsmann til starfa.

Lesa meira
 • Skjaldarmerki_grein

Kosningarréttur / Prawo do głosowania / Eligibility to vote

Á kjörskrá í Bolungarvík eru 698 einstaklingar, þar af 377 karlar og 321 kona.

Lesa meira
 • Skjaldarmerki_grein

Kjörskrá liggur frammi

Kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar í Bolungarvík laugardaginn 14. maí 2022 liggur frammi á bæjarskrifstofu Bolungarvíkurkaupstaðar á opnunartíma skrifstofu fram til kjördags.

Lesa meira
 • Leikskoli_utbod

Leikskólinn auglýsir eftir deildarstjóra

Laus eru til umsóknar stað deildarstjóra við leikskólann Glaðheima á deild með yngstu nemendum 1-2ja ára.

Lesa meira
 • 20220411_hverfi

Nafn á götu og hverfi!

Bolungarvíkurkaupstaður vinnur nú að gerð deiliskipulags fyrir íbúðabyggð á Hreggnasasvæði.

Lesa meira
 • 20220414_Paskar

Páskar 2022

Upplýsingar um viðburði og verslun og þjónustu í Bolungarvík um páskana.

Lesa meira
 • Heilsustígur 15

780. fundur bæjarstjórnar

780. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur, haldinn þriðjudaginn 12. apríl 2022 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Lesa meira
 • Bolungarvík um 1950

48 ára í dag

Bolungarvíkurkaupstaður er 48 ára í dag.

Lesa meira
 • Skjaldarmerki_grein

Framboðslistar í Bolungarvík 2022

Framboðslistar í Bolungarvík í sveitarstjórnarkosningunum 14. maí 2022 í þeirri röð sem þeir bárust.

Lesa meira
 • Grunnskóli Bolungarvíkur

Stöður við Grunnskóla Bolungarvíkur

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir stöður við skólann.

Lesa meira
 • Hólsá og Ernir. Mynd: Bjarki Friðbergsson.

Sumarstörf í áhaldahúsi

Tæknideild Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir tveimur sumarstarfsmönnum við hin ýmsu störf hjá áhaldahúsi í sumar.

Lesa meira
 • Bolungarvíkurhöfn

Afleysing á höfn

Bolungarvíkurhöfn auglýsir laust til umsóknar starf hafnarvarðar í afleysingu til 15. september 2022.

Lesa meira
 • Skjaldarmerki_grein

Sveitarstjórnarkosningar 2022

Viðmiðunardagur kjörskrár er 6. apríl 2022. Flutningur lögheimilis eftir viðmiðunardag kemur ekki fram í kjörskrá.

Lesa meira