Fréttasafn

Sjókvíaeldi á laxi í utanverðu Ísafjarðardjúpi og Jökulfjörðum
Viðræður hafa farið fram um nokkurt skeið milli Bolungarvíkurkaupstaðar og laxeldisfyrirtækisins Arnarlax um laxeldi í utanverðu Ísafjarðardjúpi og Jökulfjörðum.

Áætlunarferðir um páskana
Boðið verður upp á sérstaka áætlun milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar yfir páskahelgina 2016.
Bréfberi óskast
Bolungarvíkurkaupstaður leitar að öflugum einstaklingi í 10% stöðu bréfbera við póstútburð í Bolungarvík.

Elías ráðinn orkubússtjóri
Stjórn Orkubús Vestfjarða ohf. hefur ákveðið að ráða Elías Jónatansson bæjarstjóra í Bolungarvík í starf orkubússtjóra frá 1. júlí n.k.