Harmonie_djup_t850_10uv_1urk_2020021306_030

13. febrúar 2020 : Tryggið lausamuni!

Íbúar eru beðnir um að huga að lausum munum í dag fyrir föstudaginn og koma í veg fyrir fljúgandi ruslatunnur og að tryggja allt lauslegt útivið. 

Bolungarvík, mynd Helgi Hjálmtýsson

10. febrúar 2020 : 756. fundur bæjarstjórnar

756. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 11. febrúar 2020 kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Samvest 2020

7. febrúar 2020 : Mariann Rähni sigraði Samvest 2020

Samvest söngkeppnin 2020 fór fram 6. febrúar í Félagsheimili Bolungarvíkur.