Fréttir: júlí 2017

  • Urðunarstaður á Hóli

Deiliskipulagstillaga fyrir urðunarstað að Hóli

Á fundi umhverfismálaráðs, þann 18. júlí sl., var samþykkt að vísa tillögu að deiliskipulagi fyrir urðunarstaðinn að Hóli til afgreiðslu í bæjarstjórn.

Lesa meira
  • Endurvinnsla

Gamastöð lokuð á laugardag

Gámastöð bæjarins verður lokuð laugardaginn 5. ágúst.

Lesa meira
  • Bolungarvík - undir Traðarhyrnu

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

Lesa meira
  • Rollur

Fjallskilaseðill 2017

Fjallskilaseðill 2017 var samþykktur í umhverfisráði 18. júlí 2017 en fyrri leitir fara fram 16. september og seinni leitir eigi síðar en tveimur vikum eftir fyrri leitir.

Lesa meira
  • Snjóflóðavarnir Bolungarvík

Skilamat fyrir snjóflóðavarnir

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur gefið út skilamat vegna verkefnis um snjóflóðavarnir í Bolungarvík.

Lesa meira
  • Íþróttahúsið Árbær

Starf í Árbæ

Viltu leggja okkur lið í  Musteri vatns og vellíðunar?

Lesa meira
  • Ærslabelgur

Ærslabelgur í Víkinni

Búið er að setja upp ærslabelg í Bolungarvík og verður hann opnaður formlega í dag, þriðjudaginn 18. júlí kl. 17.

Lesa meira
  • Jökulfirðir

Yfirlýsing vegna laxeldis á Vestfjörðum

Neðangreind sveitarfélög á Vestfjörðum lýsa vilja sínum til þess að á Vestfjörðum byggist upp kraftmikið laxeldi á næstu árum. 

Lesa meira