Fréttir: september 2018

 • Vatn

Vatnssuðu aflétt

Ný vatnssýni sem tekin voru fimmtudaginn 27. september sýna góða niðurstöðu og allt bendir til að ástæðan fyrir vondu vantssýni sé staðbundin vegna viðgerða sem áttu sér stað á vatnsveitu þegar fyrra vatnssýnið var tekið.

Lesa meira
 • Traðarhyrna

Sjóða þarf neysluvatn

Við reglubundið eftirlit Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða kom í ljós að neysluvatn í Bolungarvík er örverumengað. Lesa meira

Forval vegna skipulags og hönnunar útsýnisstaðar á Bolafjalli

Bolungavíkurkaupstaður auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun útsýnisstaðar á Bolafjalli fyrir ofan Bolungarvík.

Lesa meira
 • Ívar

Ívar með keppendur á Special Olympics

Íþróttafélagið Ívar verður með keppendur á heimsleikum Special Olympics í Abu Dhabi í mars 2019. Lesa meira
 • Betri Bolungarvík

Heilsustígur var niðurstaðan

Verkefnið heilsustígur varð fyrir valinu í betri Bolungarvík og var niðurstaðan afgerandi. Lesa meira
 • Ráðhússalur

Brotist inn í Ráðhúsið

Gegnumbrot var gert inn í ráðhússalinn í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær en þar voru sannkallaðir fagmenn að verki. 

Lesa meira
 • Ráðhús Bolungarvíkur

Opið lengur á mánudaginn

Opið verður í þjónustumiðstöðinni í Ráðhúsinu mánudaginn 24. september til kl. 19:00 vegna vals á verkefni í betri Bolungarvík.

Lesa meira
 • Bolafjall

Veginum upp á Bolafjall lokað

Veginum upp á Bolafjall verður lokað í kvöld með keðju líkt og verið hefur undanfarin ár fyrir veturinn. Lesa meira
 • Þuríðardagurinn

Val um verkefni

Val um verkefni til framkvæmdar í betri Bolungarvík stendur yfir 18.-25. september 2018.

Lesa meira
 • Bolungarvík

Starfsmaður á næturvakt

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar óskar eftir að ráða starfsmann á næturvaktir á heimili fatlaðs barns.

Lesa meira
 • Blóðsöfnun

Blóðsöfnun

Blóðsöfnun verður á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði þriðjudaginn 18. september frá kl. 12:00 til 18:00 og miðvikudaginn 19. september frá kl. 08:30 til 14:00.

Lesa meira
 • Ástarvikan 2018

Ástarvikan sett í gær

Ástarvikan í Bolungarvík var sett í gærkvöldi á varnargarðinum Verði fyrir ofan Bolungarvík. 

Lesa meira
 • Flateyri

Skólasetning Lýðháskólans á Flateyri

Skólasetning Lýðháskólans á Flateyri verður haldin við hátíðlega viðhöfn í bland við létta strengi og skemmtun laugardaginn 22. september 2018.

Lesa meira
 • Astarvikan_2018

Eruð þið ástfangin?

Ástarvikan 2018 verður sett sunnudaginn 9. september kl. 21:00 uppi á varnargarðinum Verði í Bolungarvík. 

Lesa meira
 • Sjómannadagur 2018

738. fundur bæjarstjórnar

738. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 11. september 2018 kl. 17:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 • Íþróttamiðstöðin Árbær

Starfskrafta vantar í Musterið

Vegna aukins þjónustutíma vantar okkur liðsauka í flokk musterisvarða í Musteri vatns og vellíðunar.

Lesa meira
 • Bókasafn Bolungarvíkur

Bókasafnið opið

Bókasafnið hefur nú opnað eftir breytingar sem gerðar voru í sumar. 

Lesa meira