Vatn

30. september 2018 : Vatnssuðu aflétt

Ný vatnssýni sem tekin voru fimmtudaginn 27. september sýna góða niðurstöðu og allt bendir til að ástæðan fyrir vondu vantssýni sé staðbundin vegna viðgerða sem áttu sér stað á vatnsveitu þegar fyrra vatnssýnið var tekið.

Traðarhyrna

28. september 2018 : Sjóða þarf neysluvatn

Við reglubundið eftirlit Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða kom í ljós að neysluvatn í Bolungarvík er örverumengað.

26. september 2018 : Forval vegna skipulags og hönnunar útsýnisstaðar á Bolafjalli

Bolungavíkurkaupstaður auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun útsýnisstaðar á Bolafjalli fyrir ofan Bolungarvík.

Ívar

25. september 2018 : Ívar með keppendur á Special Olympics

Íþróttafélagið Ívar verður með keppendur á heimsleikum Special Olympics í Abu Dhabi í mars 2019.
Betri Bolungarvík

25. september 2018 : Heilsustígur var niðurstaðan

Verkefnið heilsustígur varð fyrir valinu í betri Bolungarvík og var niðurstaðan afgerandi.
Ráðhússalur

25. september 2018 : Brotist inn í Ráðhúsið

Gegnumbrot var gert inn í ráðhússalinn í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær en þar voru sannkallaðir fagmenn að verki. 

Ráðhús Bolungarvíkur

20. september 2018 : Opið lengur á mánudaginn

Opið verður í þjónustumiðstöðinni í Ráðhúsinu mánudaginn 24. september til kl. 19:00 vegna vals á verkefni í betri Bolungarvík.

Síða 1 af 3