Fréttir: mars 2018

  • Blóðsöfnun

Blóðsöfnun

Blóðsöfnun verður á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði þriðjudaginn 3. apríl frá kl. 12:00-18:00 og miðvikudaginn 4. apríl frá kl. 08:30-14:00.

Lesa meira
  • Bolungarvíkurhöfn

Íbúafundur

Almennur íbúafundur verður haldinn laugardaginn 24. mars kl. 14:00 í stóra sal félagsheimilisins.

Lesa meira
  • Skjaldarmerki Íslands

Umferð vélknúinna farartækja innan friðlandsins á Hornströndum

Af gefnu tilefni vill Lögreglustjórinn á Vestfjörðum og Umhverfisstofnun vekja athygli á að umferð vélknúinna farartækja utan vega og merktra slóða er bönnuð innan friðlandsins á Hornströndum, nema leyfi Umhverfisstofnunar komi til, samkvæmt 2. gr. auglýsingar nr. 332/1985, um friðland á Hornströndum.

Lesa meira
  • Leikskoli_utbod

Útboð viðbyggingar og endurbóta leikskóla

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir tilboðum í byggingu viðbyggingar við leikskóla og endurbætur á núverandi húsnæði. 

Lesa meira
  • Grunnskóli Bolungarvíkur

Störf við grunnskólann

Í Grunnskóla Bolungarvíkur eru um 140 nemendur í 1.-10. bekk. 

Lesa meira
  • Ósvör í Bolungarvík

Sumarstarfsmenn óskast

Sumarstarfsmenn óskast á Náttúrugripasafn Bolungarvíkur og Sjóminjasafnið Ósvör í Bolungarvík. 

Lesa meira
  • Bolungarvíkurhöfn

Íbúafundir með hagsmunaaðilum og íbúum

Bolungarvíkurkaupstaður boðar hagsmunaaðila og íbúa til funda.

Lesa meira
  • Oliver Rähni

Oliver Rähni hlaut viðurkenningu Nótunnar

Oliver Rähni hlaut viðurkenningu fyrir frábæran píanó-einleik á lokatónleikum Nótunnar.

Lesa meira
  • Aðalstræti 16

Stofnfundur Húsafriðunarfélags Bolungarvíkur

Stofnfundur Húsafriðunarfélags Bolungarvíkur verður haldinn laugardaginn 3. mars 2018 kl. 14:00 á bæjarskrifstofunni. 

Lesa meira