Samflot

31. janúar 2020 : Námskeið í kyrrðar- og slökunarfloti

Fjögra vikna námskeið í kyrrðar- og slökunarfloti í þyngdarleysi vatns verða haldin í febrúar og mars í Sundlaug Bolungarvíkur. 

Útsýnispallur á Bolafjalli

31. janúar 2020 : Útsýnispallurinn á Bolafjalli á sýningu í Moskvu

Módel að fyrirhuguðum útsýnispalli á Bolafjalli er hluti af sýningu í Moskvu sem helguð er framtíðararkitektúr í Evrópu.

Barnapössun, barnagæsla

29. janúar 2020 : Barnagæsla í íþróttahúsi

Boðið verður upp á barnagæslu í Íþróttamiðstöðinni Árbæ í Bolungarvík frá og með 1. febrúar 2020.

Mistök urðu við álagningu fasteignagjalda Bolungarvíkurkaupstaðar í upphafi árs er snýr að sorpeyðingargjaldi.

29. janúar 2020 : Álagning fasteignagjalda 2020

Allir greiðendur fasteignagjalda til sveitarfélagsins, einstaklingar og lögaðilar, geta nú nálgast álagningaseðla fasteignagjalda á vefnum. 

Samvest2020

28. janúar 2020 : Samvest söngkeppnin 2020

Samvest söngkeppnin fer fram fimmtudaginn 6. febrúar 2020 kl. 18:30 í Félagsheimli Bolungarvíkur. 

Grunnskóli Bolungarvíkur

28. janúar 2020 : Skólastefna mótuð í samráði við íbúa

Mótun skólastefnu Bolungarvíkur í samráði við íbúa hefst mánudaginn 3. febrúar kl. 17:30 í Grunnskóla Bolungarvíkur. 

Salt

21. janúar 2020 : Salt í klakann

Hægt er að fá ókeypis salt hjá hafnarvoginni til að bera á klakann.

Síða 1 af 2