Fréttir: ágúst 2017

  • Örnefnabolur

Ástarvikan í Bolungarvík

Ástarvikan verður nú endurvakin í Bolungarvík eftir nokkurt hlé og munu Bolvíkingar taka ástina upp á sína arma og bjóða landsmönnum að taka þátt í breiða boðskap ástarinnar út um heiminn.

Lesa meira
  • Grunnskóli Bolungarvíkur

Aðstoðarmatráður

Mötuneyti Grunn- og Leikskóla Bolungarvíkur óskar eftir aðstoðarmatráði. 

Lesa meira
  • Hóll

Tillaga að deiliskipulagi fyrir urðunarstað að Hóli

Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Bolungarvík frá 21. ágúst 2017.

Lesa meira
  • Ærslabelgur

Heimagreiðslur til barnafólks

Bolungarvíkurkaupstaður bætir þjónustu við barnafólk með því að bjóða upp á sérstakar heimagreiðslur til forráðamanna barna þar til barn fær daggæsluúrræði eða boð um leikskólavist. 

Lesa meira
  • Bolungarvík

Íbúar njóti sanngirni

Bæjarráð Bolungarvíkurkaupstaðar skorar á sjávarútvegsráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, að horfa til íbúa á norðanverðum Vestfjörðum þegar ákvarðanir eru teknar um framtíð fiskeldis í Ísafjarðardjúpi. 

Lesa meira

Póstmerkingar í Bolungarvík

Nokkuð vantar uppá að póstmerkingar á íbúðum séu næginlega skilmerkilegar hér í Bolungarvík. Líka vantar upp á að það séu póstlúgur eða póstkassar við hús.

Lesa meira
  • Námsgögn

Ókeypis námsgögn

Við upphaf haustannar  2017 í Grunnskóla Bolungarvíkur verður nemendum útveguð öll námsgögn sem til þarf við skólagönguna.

Lesa meira