Fréttir: maí 2016

  • Frisbígolfvöllur í Bernódusarlundi í Bolungarvík

Umhverfisvika, hreinsiátak og vígsla frisbígolfvallar

Bolungarvíkurkaupstaður boðar til umhverfisviku 23.-29. maí 2016 þar sem íbúar eru beðnir um að huga að nánasta umhverfi.

Lesa meira
  • Bolungarvík

Fjórtán sóttu um starf bæjarstjóra í Bolungarvík

Fjórtán einstaklingar sóttu um starf bæjarstjóra Bolungarvíkur en umsóknarfrestur rann út sl. föstudag. 

Lesa meira
  • Bolungarvík, mynd Benedikt Sigurðsson

Bæjarstjóri óskast

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að ráða öflugan einstakling til að taka við starfi bæjarstjóra Bolungarvíkur.

Lesa meira