Fréttir: janúar 2017

  • AllirLesa.is

Bolungarvík í 4. sæti

Bolungarvík er nú í 4. sæti í lansleiknum í lestri, allirlesa.is.

Lesa meira
  • Íþróttamaður ársins 2016, tilnefningar og viðurkenningar

Íþróttamaður ársins 2016, tilnefningar og viðurkenningar

Nikulás Jónsson var útnefndur íþróttamaður ársins 2016 í Bolungarvík. 

Lesa meira
  • Litaland - leiksýning leikhópsins Lottu

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum. 

Lesa meira
  • Verðlaun

Tilnefningar til íþróttamanns ársins

Íþróttamaður ársins 2016 í Bolungarvík verður útnefndur laugardaginn 28. janúar 2017.

Lesa meira
  • Sundlaug Bolungarvíkur

Fjörtíu ár frá opnun Sundlaugar

Fjörtíu ár eru liðin frá opnun Sundlaugar Bolungarvíkur.

Lesa meira
  • Þitt er valið

Þitt er valið

Veggspjaldið þitt er valið hefur verið uppfært og endurútgefið á vegum embættis landlæknis. 

Lesa meira
  • Ratsjárstöðin á Bolafjalli

Ratsjárstöðin á Bolafjalli 25 ára

Um þessar mundir eru liðin 25 ár frá því að rekstur ratsjárstöðvarinnar á Bolafjalli ofan Stigahlíðar hófst. 

Lesa meira
  • Bolungarvík

Álagningaseðlar fasteignagjalda og innheimta 2017

Álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2017 er lokið. 

Lesa meira
  • Traðarhyrna

Neysluvatn fullnægir gæðakröfum

Niðurstöður vatnssýnis sem tekið var eftir gangsetningu geislabúnaðar í Minni-Hlíðarvatnsveitu liggja loksins fyrir. 

Lesa meira
  • Traðarhyrna

Bilun í vatnsveitu

Í liðinni viku hætti geislunarbúnaður vatnsveitunnar í Minni-Hlíð að starfa og viðvörunarkerfi vegna þess fór ekki í gang. 

Lesa meira
  • Endurvinnsla

Heimilisúrgangur

Heimili þurfa ekki að greiða fyrir heimilisúrgang á gámastöð allt að að 8m3 (átta rúmmetrum) á ári. 

Lesa meira
  • Pósturinn

Fulltrúi óskast til starfa á Ísafirði

Pósturinn óskar eftir að ráða fulltrúa til starfa á pósthúsið á Ísafirði.

Lesa meira
  • Dagforeldrar

Óskað eftir dagforeldrum

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir dagforeldrum á skrá.

Lesa meira
  • Íþróttamiðstöðin Árbær

Frístundakort 2017

Á fjárhagsáætun 2017 er gert ráð fyrir að greiða út frístundastyrki til ungmenna fæddra 1997 og síðar.

Lesa meira
  • Hóf 2016

Tilnefningar til íþróttamanns ársins 2016

Fræðslumála- og æskulýðsráð óskar eftir tilnefningum til íþróttamanns ársins 2016 í Bolungarvík. 

Lesa meira
  • Háskóli Íslands

Styrkir til meistaranema

Á árinu 2015 samþykkti stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga að veita árlega á árunum 2016-18 styrki til allt að þriggja meistaranema við viðurkennda háskóla. 

Lesa meira
  • Bolungarvík

Endurnýjun þjónustuhúss tjaldsvæðis

Í framkvæmdum ársins er gert ráð fyrir að endurnýja þjónustuhús við tjaldsvæðið í Bolungarvík og hafa opið aðgengi inn í gegnum það inn í sundlaugina. 

Lesa meira