Fréttir: desember 2016

  • Björgunarsveitin Ernir

Flugeldasala Ernis

Nú er komið að hinni árlegu flugeldasölu Björgunarsveitarinnar Ernis.

Lesa meira
  • Gleðilega hátíð

Gleðilega hátíð

Óskum Vestfirðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. 

Lesa meira
  • Félagsheimili Bolungarvíkur

Opið um jól og áramót

Opnunartímar um jól og áramót 2016 eru eftirfarandi:

Lesa meira
  • Bolungarvík

Fjárhagsáætlun Bolungarvíkurkaupstaðar 2017

Fjárhagsáætlun Bolungarvíkurkaupstaðar var samþykkt á fundi bæjarstjórnar þann 20. desember 2016.

Lesa meira
  • Foreldrafélagið afhendir leikskólanum hjartastuðtæki

Gjafir til leikskólans

Leikskólanum hafa borist þrjár veglegar gjafir nú á aðventunni. 

Lesa meira
  • Bolungarvík, mynd Benedikt Sigurðsson

720. fundur bæjarstjórnar

720. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 20. desember 2016,  kl. 17.00 í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Ljósþráður

Könnun á áformum markaðsaðila varðandi uppbyggingu fjarskiptainnviða

Fyrirhuguð er lagning ljósleiðara í Bolungarvíkurkaupstað, sem veita á öruggt, þráðbundið netsamband í dreifbýli sveitarfélagsins. 

Lesa meira
  • Póstkort

Hvað eru þrjátíu ár?

Á föstudaginn barst póstkort á pósthúsið í Bolungarvík sem átti að bera út eins og lög gera ráð fyrir.

Lesa meira
  • Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Tvennir tónleikar tónlistarskólans

Tónlistarskóli Bolungarvíkur verður með tvenna jólatónleika í ár. 

Lesa meira
  • Bolungarvík

Efni frá íbúafundum

Haldnir hafa verið nokkrir íbúafundir og höfðað til hagsmunaaðila viðkomandi málefnis á hverjum fundi og lauk fundarröðinni með almennum íbúafundi. 

Lesa meira