Björgunarsveitin Ernir

29. desember 2016 : Flugeldasala Ernis

Nú er komið að hinni árlegu flugeldasölu Björgunarsveitarinnar Ernis.

Gleðilega hátíð

24. desember 2016 : Gleðilega hátíð

Óskum Vestfirðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. 

Félagsheimili Bolungarvíkur

23. desember 2016 : Opið um jól og áramót

Opnunartímar um jól og áramót 2016 eru eftirfarandi:

Bolungarvík

23. desember 2016 : Fjárhagsáætlun Bolungarvíkurkaupstaðar 2017

Fjárhagsáætlun Bolungarvíkurkaupstaðar var samþykkt á fundi bæjarstjórnar þann 20. desember 2016.

Foreldrafélagið afhendir leikskólanum hjartastuðtæki

20. desember 2016 : Gjafir til leikskólans

Leikskólanum hafa borist þrjár veglegar gjafir nú á aðventunni. 

Bolungarvík, mynd Benedikt Sigurðsson

16. desember 2016 : 720. fundur bæjarstjórnar

720. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 20. desember 2016,  kl. 17.00 í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Ljósþráður

14. desember 2016 : Könnun á áformum markaðsaðila varðandi uppbyggingu fjarskiptainnviða

Fyrirhuguð er lagning ljósleiðara í Bolungarvíkurkaupstað, sem veita á öruggt, þráðbundið netsamband í dreifbýli sveitarfélagsins. 

Síða 1 af 2