Fréttir: mars 2017

  • Vindskafin ský

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum. 

Lesa meira
  • Pósturinn

Bréfberi óskast

Bolungarvíkurkaupstaður leitar að öflugum einstaklingi í 35% stöðu bréfbera sem fyrst við póstútburð í Bolungarvík.

Lesa meira
  • Fjóla Bjarnadóttir, Sóley Sævarsdóttir, Sólveig Sigurðardóttir, Sigrún Waltersdóttir formaður kvenfélagsins og Hildur Elísabet Pétursdóttir

Brautin gefur lyfjadælu

Kvenfélagið Brautin afhenti á dögunum Hjúkrunarheimilinu Bergi lyfjadælu að gjöf. 

Lesa meira
  • Síðasta kvöldmáltíðin í Hólskirkju í Bolungarvík

Óskað eftir þátttakendum

Menningar- og ferðamálaráð óskar eftir þátttakendum í síðustu kvöldmáltíðina í Bolungarvík.

Lesa meira
  • Bolungarvík

722. fundur bæjarstjórnar

722. fundur bæjarstjórnar bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 14. mars 2017,  kl. 17.00, í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Leikskolaborn

Leiksskólaumsókn fyrir skólaárið 2017-2018

Foreldrum sem óska eftir leikskóla fyrir börn sín skólaárið 2017–2018 er bent á að mikilvægt er að skila inn umsókn um leikskóla fyrir 1. apríl n.k.

Lesa meira
  • Lubbi

Lubbi finnur málbein á leikskólanum

Kvenfélagið Brautin gaf nýverið Glaðheimum málörvunarspilið Lubbi finnur málbein.

Lesa meira