Fréttir: 2017

  • Landsbankinn á Ísafirði

Sætabrauðshús Lindu og Finnbjarnar

Finnbjörn Birgisson og Linda Björk Harðardóttir í Bolungarvík hafa oft gert það sér til skemmtunar á aðventunni að byggja sætabrauðshús. 

Lesa meira
  • Félagsheimili Bolungarvíkur

Opið um jól og áramót

Opnunartímar um jól og áramót 2017.

Lesa meira
  • Halla Ólafsdóttir ræðir við Jónas Guðmundsson

Smiðshöggið rekið á göngin

Einar Geir Jónasson rak smiðshöggið á Bolungarvíkurgöng með því að kveikja á nýju útvarpskerfi. 

Lesa meira
  • Félagsheimili Bolungarvíkur, jól

730. fundur bæjarstjórnar

730. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 12. desember 2017 kl. 17:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
  • Triobike

Hjólað óháð aldri – söfnun

Ágætu Bolvíkingar, nágrannar og aðrir velunnarar!

Lesa meira
  • Skjaldarmerki Bolungarvíkur

Bolungarvík á toppnum

Hvað er spunnið í opinbera vefi? er könnun sem hefur verið framkvæmd annað hvert ár frá 2005.

Lesa meira
  • Skjaldarmerki Bolungarvíkur

Fjármála- og skrifstofustjóri

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf fjármála- og skrifstofustjóra.

Lesa meira
  • Bolungarvík

729. fundur bæjarstjórnar

729. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 28. nóvember 2017 kl. 17.00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
  • Grunnskóli Bolungarvíkur

728. fundur bæjarstjórnar

728. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 14. nóvember 2017, kl. 17.00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
  • Slökkvilið Bolungarvíkur og Bolungarvík

Verum eldklár í Bolungarvík!

Höfum eldvarnir heimilsins í lagi!

Lesa meira
  • Rollur

Dýraeigendur í þéttbýli og dreifbýli

Samkvæmt lögum um velferð dýra og reglugerð um velferð gæludýra eiga allir hundar, kettir og kanínur að vera örmerkt og skráð í miðlægan gagnagrunn, Dýraauðkenni. 

Lesa meira
  • Neydarkallinn2017

Neyðarkall Ernis

Félagar í Björgunarsveitinni Erni munu ganga í hús 2.-4. nóvember og selja neyðarkall björgunarsveitanna. 

Lesa meira
  • Bolungarvík

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

Lesa meira
  • Siggi Gummi og Halla Signý

Kjörsókn og nýr þingmaður

Alls greiddu 81,7% kjósenda á kjörskrá Bolungarvíkur atkvæði í alþingiskosningunum. 

Lesa meira
  • Yan-laurichesse-3qZHundur og köttur. Mynd: Yan Laurichesse, UnsplashnN_M45Ds-unsplash

Hreinsun hunda og katta

Tilkynning um hreinsun hunda og katta í Bolungarvík 2017.

Lesa meira
  • Félagsheimilið

Kjörfundur

Kjörfundur í Bolungarvík vegna kosninga til Alþingis Íslendinga laugardaginn 28. október 2017 fer fram í Félagsheimili Bolungarvíkur við Aðalstræti 24.

Lesa meira
  • Bolungarvík

Kjörskrá liggur frammi

Kjörskrá Bolungarvíkur vegna alþingiskosninganna 28. október 2017 liggur frammi á skrifstofu Bolungarvíkurkaupstaðar. 

Lesa meira
  • Glaðheimar

Leikskólakennari

Laus er til umsóknar 100% afleysingastaða við leikskólann Glaðheima. 

Lesa meira
  • Opið bókhald

Opið bókhald

Bolungarvíkurkaupstaður opnar bókhald bæjarins og er það í samræmi við nútíma stjórnunarhætti opinberra aðila.

Lesa meira
  • Bolungarvík

727. fundur bæjarstjórnar

727. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 10. október 2017,  kl. 17.00, í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
  • Ráðhús Bolungarvíkur

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til alþingis laugardaginn 28. október 2017 er hafin í Bolungarvík. 

Lesa meira
  • Alþingi

Hvar ertu á kjörskrá?

Kjósendur geta kannað á vefnum hvar þeir eru á kjörskrá í alþingiskosningunum 28. október 2017.

Lesa meira
  • Vatn

Vatn tekið af

Vatn verður tekið af húsum við Hjallastræti miðvikudaginn 27. september 2017.

Lesa meira
  • Bolungarvík - undir Traðarhyrnu

Auglýsing um styrki

Auglýsing um styrki  vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks.

Lesa meira
  • Vatn

Vatnið tekið af

Vatnið verður tekið af húsum fyrir ofan Skálavíkurveg og Stigahlíð vegna viðgerða og endurnýjunar miðvikudaginn 20. september 2017.

Lesa meira
  • Alþingi

Alþingiskosningar 28. október

Kosið verður til Alþingis laugardaginn 28. október næstkomandi. 

Lesa meira
  • Tannvernd

Tannvernd í leikskóla

Leikskólinn Glaðheimar hefur fengið styrk frá Lýðheilsusjóði til þess að vinna að verkefninu Tannvernd í leikskóla.

Lesa meira
  • Félagsheimili Bolungarvíkur

726. fundur bæjarstjórnar

726. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 12. september 2017,  kl. 17.00, í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
  • Minningarskjöldur í Hólskirkjugarði

Minningarskjöldur í Hólskirkjugarði

Minningarskjöldur var helgaður í Hólskirkjugarði í Bolungarvík laugardaginn 2. september 2017.

Lesa meira
  • Örnefnabolur

Dagskrá ástarvikunnar

Dagskrá ástarvikunnar er komin út en fylgjast þarf með vef- og samfélagsmiðlum því eflaust verða viðburðir og uppákomur fleiri en hér má lesa um. 

Lesa meira
  • Bjarnabúð - teikning

90 ára afmæli Bjarnabúðar

Þann 10. september 1927 fékk Bjarni Eiríksson leyfi til að reka verslun í Bolungarvík og hefur Verslun Bjarna Eiríkssonar verið í samfelldum rekstri síðan þá.

Lesa meira
  • Örnefnabolur

Ástarvikan í Bolungarvík

Ástarvikan verður nú endurvakin í Bolungarvík eftir nokkurt hlé og munu Bolvíkingar taka ástina upp á sína arma og bjóða landsmönnum að taka þátt í breiða boðskap ástarinnar út um heiminn.

Lesa meira
  • Grunnskóli Bolungarvíkur

Aðstoðarmatráður

Mötuneyti Grunn- og Leikskóla Bolungarvíkur óskar eftir aðstoðarmatráði. 

Lesa meira
  • Hóll

Tillaga að deiliskipulagi fyrir urðunarstað að Hóli

Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Bolungarvík frá 21. ágúst 2017.

Lesa meira
  • Ærslabelgur

Heimagreiðslur til barnafólks

Bolungarvíkurkaupstaður bætir þjónustu við barnafólk með því að bjóða upp á sérstakar heimagreiðslur til forráðamanna barna þar til barn fær daggæsluúrræði eða boð um leikskólavist. 

Lesa meira
  • Bolungarvík

Íbúar njóti sanngirni

Bæjarráð Bolungarvíkurkaupstaðar skorar á sjávarútvegsráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, að horfa til íbúa á norðanverðum Vestfjörðum þegar ákvarðanir eru teknar um framtíð fiskeldis í Ísafjarðardjúpi. 

Lesa meira

Póstmerkingar í Bolungarvík

Nokkuð vantar uppá að póstmerkingar á íbúðum séu næginlega skilmerkilegar hér í Bolungarvík. Líka vantar upp á að það séu póstlúgur eða póstkassar við hús.

Lesa meira
  • Námsgögn

Ókeypis námsgögn

Við upphaf haustannar  2017 í Grunnskóla Bolungarvíkur verður nemendum útveguð öll námsgögn sem til þarf við skólagönguna.

Lesa meira
  • Urðunarstaður á Hóli

Deiliskipulagstillaga fyrir urðunarstað að Hóli

Á fundi umhverfismálaráðs, þann 18. júlí sl., var samþykkt að vísa tillögu að deiliskipulagi fyrir urðunarstaðinn að Hóli til afgreiðslu í bæjarstjórn.

Lesa meira
  • Endurvinnsla

Gamastöð lokuð á laugardag

Gámastöð bæjarins verður lokuð laugardaginn 5. ágúst.

Lesa meira
  • Bolungarvík - undir Traðarhyrnu

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

Lesa meira
  • Rollur

Fjallskilaseðill 2017

Fjallskilaseðill 2017 var samþykktur í umhverfisráði 18. júlí 2017 en fyrri leitir fara fram 16. september og seinni leitir eigi síðar en tveimur vikum eftir fyrri leitir.

Lesa meira
  • Snjóflóðavarnir Bolungarvík

Skilamat fyrir snjóflóðavarnir

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur gefið út skilamat vegna verkefnis um snjóflóðavarnir í Bolungarvík.

Lesa meira
  • Íþróttahúsið Árbær

Starf í Árbæ

Viltu leggja okkur lið í  Musteri vatns og vellíðunar?

Lesa meira
  • Ærslabelgur

Ærslabelgur í Víkinni

Búið er að setja upp ærslabelg í Bolungarvík og verður hann opnaður formlega í dag, þriðjudaginn 18. júlí kl. 17.

Lesa meira
  • Jökulfirðir

Yfirlýsing vegna laxeldis á Vestfjörðum

Neðangreind sveitarfélög á Vestfjörðum lýsa vilja sínum til þess að á Vestfjörðum byggist upp kraftmikið laxeldi á næstu árum. 

Lesa meira
  • Örnefnabolur

Örnefnaskrá

Jón Valdimar Bjarnason og Kári Guðmundsson hafa tekið saman örnefnaskrá og fært Bolungarvíkurkaupstað.

Lesa meira
  • Jökulfirðir

Opið á Bolafjall

Vegurinn upp á Bolafjall var opnaður í vikunni. 

Lesa meira
  • Skjaldarmerki Bolungarvíkur

Leikskólakennari óskast

Leikskólinn Glaðheimar í Bolungarvík auglýsir eftir leikskólakennara.

Lesa meira
  • Vatn

Vatnslaust

Vatnslaust verður fram eftir degi við Völusteinsstræti frá gatnamótunum við Hlíðarveg og suður að gatnamótum Þjóðólfsvegs og Skólastígs. 

Lesa meira
  • Markaðshelgin 2017

Dagskrá markaðshelgarinnar

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri. 

Lesa meira
  • Mynd: Haukur Sig.

Verðlaun fyrir skreytingar

Veitt verða sérstök verðlaun fyrir skreytingar húsa og garða í Bolungarvík um markaðshelgina. 

Lesa meira
  • Geymslusvæði í Bolungarvík

Ný geymslusvæði

Bolungarvíkurkaupstaður býður íbúum og fyrirtækjum upp á geymslusvæði utandyra fyrir tæki og búnað.

Lesa meira
  • Markaðshelgin

Markaðshelgin Bolungarvík - sölubásar

Laugardaginn 1. júlí 2017 er hægt að leigja sölubása á markaðshelginni í Bolungarvík. 

Lesa meira
  • Grunnskólinn

Kennara vantar í grunnskólann

Grunnskóli Bolungarvíkur óskar eftir að ráða í stöður kennara skólaárið 2017-2018.

Lesa meira
  • Óshólaviti

Guðbjörg Stefanía forseti bæjarstjórnar

Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir var kosin forseti bæjarstjónar á fundi stjórnarinnar í gær.

Lesa meira
  • Skrúðganga á sjómannadag 2017

725. fundur bæjarstjórnar

725. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 13. júní 2017,  kl. 17.00, í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstað afhent málverk af Einari Guðfinnssyni

Guðmundur Halldórsson, skipstjóri í Bolungarvík, mun nú á sjómannadaginn afhenda Bolungarvíkurkaupstað að gjöf málverk sem hann hefur látið mála af móðurbróður sínum, Einari Guðfinnssyni, útgerðarmanni og forstjóra. 

Lesa meira
  • Sólin

Leikjasalurinn Sólin opnar

Nýr leikjasalur fyrir börn opnar formlega á laugardaginn kl. 12:00 í Bolungarvík.

Lesa meira
  • Leikskólinn Bolungarvík - götuhlið

Fyrsta skrefið í stækkun leikskólans

Skrifað var undir hönnunarsamning í fyrradag vegna stækkunar leikskólans við Glaðheima í Bolungarvík. 

Lesa meira
  • Vinnuskólinn

Vinnuskólinn hefst

Vinnuskóli Bolungarvíkur hefst á morgun 31. maí klukkan 08:00.

Lesa meira
  • ts.bolungarvik.is

Nýr vefur tónlistarskólans

Nýr vefur tónlistarskólans var tekinn í notkun í vikunni. 

Lesa meira
  • Vatn

Vatnssýni

Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða tók vatnssýni á fimmtudag sem reyndist innihalda saurgerla.

Lesa meira
  • Bolungarvík - undir Traðarhyrnu

Umhverfisátak og grill

Bolungarvíkurkaupstaður boðar til umhverfisátaks í maí 2017 þar sem íbúar eru hvattir til að huga að nánasta umhverfi.

Lesa meira
  • Bolungarvík

Helga 100 ára í dag

Bolvíkingurinn Helga Guðmundsdóttir er 100 ára í dag.

Lesa meira
  • Íþróttahúsið Árbær

Musterisverðir fræðast

Vegna fræðslunámskeiða starfsfólks Árbæjar verður íþróttahúsið lokað miðvikudaginn 17. maí frá kl. 10:00 til kl. 17:00.

Lesa meira
  • Lif ogheilsa - SÍBS

Boðsbréf í heilsufarsmælingu

Hjartaheill og SÍBS bjóða ókeypis heilsufarsmælingu í Bolungarvík.

Lesa meira
  • Salt

Salt

Salt til gróðureyðingar er hægt að fá ókeypis hjá hafnarvog og við áhaldahús.

Lesa meira
  • Heimsmynd

724. fundur bæjarstjórnar

724. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 9. maí 2017,  kl. 17.00, í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Glaðheimar

Deildarstjóri á Glaðheima

Laus er til umsóknar staða deildarstjóra til eins árs við leikskólann Glaðheima á deild fyrir 4-6 ára börn. 

Lesa meira
  • Íþróttahúsið Árbær

Starfskraftar óskast

Vegna sumrleyfa starfsfólks vantar okkur karlmann til afleysingarstarfa við Íþróttamiðstöðina Árbæ frá 1. júní til 31. ágúst. 

Lesa meira
  • Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Vortónleikar Tónlistarskólans/KONCERT SZKOLNY

Vortónleikar Tónlistarskólans verða haldnir í Félagsheimilinu í Bolungarvík fimmtudaginn 4. maí, kl. 19:00.

Lesa meira
  • Vinnuskólinn

Vinnuskóli Bolungarvíkur 2017

Bolungarvíkurkaupstaður starfrækir vinnuskóla fyrir unglinga fædda 2000 til 2003 (8.-10. bekk og 1. bekk menntó) frá 31. maí til 7. júlí.  

Lesa meira
  • Bolungarvík

Mitt svæði á bolungarvik.is

Mitt svæði á bolungarvik.is veitir aðgang að öllum reikningum frá sveitarfélaginu.

Lesa meira
  • Stundin okkar

Bolvískir krakkar í Stundinni okkar

Stundin okkar sýndi um helgina viðtöl og upptökur sem tekin voru við bolvíska krakka síðasta sumar í Bolungarvík. 

Lesa meira
  • Sparkvöllur

Sumarstörf í boði

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir nokkur sumarstörf 2017. 

Lesa meira
  • Sóknarfæri

Ferðaþjónustufundur

Boðað er til fundar um ferðaþjónustu sumarsins í félagsheimilinu 19. apríl kl. 17:00.

Lesa meira
  • Heimsmynd

Urðunarstaður á Hóli, deiliskipulag

Bolungarvíkurkaupstaður vinnur nú að gerð tillögu að deiliskipulagi fyrir urðunarstaðinn á Hóli í Bolungarvík.

Lesa meira
  • Félagsheimili Bolungarvíkur

723. fundur bæjarstjórnar

723. fundur bæjarstjórnar bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 11. apríl 2017, kl. 17.00, í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Vindskafin ský

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum. 

Lesa meira
  • Pósturinn

Bréfberi óskast

Bolungarvíkurkaupstaður leitar að öflugum einstaklingi í 35% stöðu bréfbera sem fyrst við póstútburð í Bolungarvík.

Lesa meira
  • Fjóla Bjarnadóttir, Sóley Sævarsdóttir, Sólveig Sigurðardóttir, Sigrún Waltersdóttir formaður kvenfélagsins og Hildur Elísabet Pétursdóttir

Brautin gefur lyfjadælu

Kvenfélagið Brautin afhenti á dögunum Hjúkrunarheimilinu Bergi lyfjadælu að gjöf. 

Lesa meira
  • Síðasta kvöldmáltíðin í Hólskirkju í Bolungarvík

Óskað eftir þátttakendum

Menningar- og ferðamálaráð óskar eftir þátttakendum í síðustu kvöldmáltíðina í Bolungarvík.

Lesa meira
  • Bolungarvík

722. fundur bæjarstjórnar

722. fundur bæjarstjórnar bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 14. mars 2017,  kl. 17.00, í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Leikskolaborn

Leiksskólaumsókn fyrir skólaárið 2017-2018

Foreldrum sem óska eftir leikskóla fyrir börn sín skólaárið 2017–2018 er bent á að mikilvægt er að skila inn umsókn um leikskóla fyrir 1. apríl n.k.

Lesa meira
  • Lubbi

Lubbi finnur málbein á leikskólanum

Kvenfélagið Brautin gaf nýverið Glaðheimum málörvunarspilið Lubbi finnur málbein.

Lesa meira
  • Kvenfélagið Brautin gefur til bókasafnsins: Steinunn, Elísabet, Sigrún og Björgvin

Brautin gefur til bókasafnsins

Kvenfélagið Brautin í Bolungarvík færði Bókasafni Bolungarvíkur hundrað þúsund krónur til kaupa á barnabókum. 

Lesa meira
  • Bolungarvík

721. fundur bæjarstjórnar

721. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 7. febrúar 2017,  kl. 17.00 í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Dagur leikskólans 2017

Dagur leikskólans

Í dag, 6. febrúar, er dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í tíunda sinn.

Lesa meira
  • Íþróttahúsið Árbær

Frístundarúta milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar

Í dag hefst akstur frístundarútu milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar.

Lesa meira
  • Bolungarvík, mynd Benedikt Sigurðsson

Lokað vegna starfsmannafundar

Starfsmannafundur starfsfólks Bolungarvíkurkaupstaðar verður haldinn föstudaginn 3. febrúar.

Lesa meira
  • AllirLesa.is

Bolungarvík í 4. sæti

Bolungarvík er nú í 4. sæti í lansleiknum í lestri, allirlesa.is.

Lesa meira
  • Íþróttamaður ársins 2016, tilnefningar og viðurkenningar

Íþróttamaður ársins 2016, tilnefningar og viðurkenningar

Nikulás Jónsson var útnefndur íþróttamaður ársins 2016 í Bolungarvík. 

Lesa meira
  • Litaland - leiksýning leikhópsins Lottu

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum. 

Lesa meira
  • Verðlaun

Tilnefningar til íþróttamanns ársins

Íþróttamaður ársins 2016 í Bolungarvík verður útnefndur laugardaginn 28. janúar 2017.

Lesa meira
  • Sundlaug Bolungarvíkur

Fjörtíu ár frá opnun Sundlaugar

Fjörtíu ár eru liðin frá opnun Sundlaugar Bolungarvíkur.

Lesa meira
  • Þitt er valið

Þitt er valið

Veggspjaldið þitt er valið hefur verið uppfært og endurútgefið á vegum embættis landlæknis. 

Lesa meira
  • Ratsjárstöðin á Bolafjalli

Ratsjárstöðin á Bolafjalli 25 ára

Um þessar mundir eru liðin 25 ár frá því að rekstur ratsjárstöðvarinnar á Bolafjalli ofan Stigahlíðar hófst. 

Lesa meira
  • Bolungarvík

Álagningaseðlar fasteignagjalda og innheimta 2017

Álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2017 er lokið. 

Lesa meira
  • Traðarhyrna

Neysluvatn fullnægir gæðakröfum

Niðurstöður vatnssýnis sem tekið var eftir gangsetningu geislabúnaðar í Minni-Hlíðarvatnsveitu liggja loksins fyrir. 

Lesa meira