Bolasafn

17. apríl 2019 : Útboð á rekstri almenningsbókasafns

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir tilboðum í rekstur almenningsbókasafns.

Mistök urðu við álagningu fasteignagjalda Bolungarvíkurkaupstaðar í upphafi árs er snýr að sorpeyðingargjaldi.

9. apríl 2019 : 746. fundur bæjarstjórnar

746. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 9. apríl 2019, kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Páskar 2019

5. apríl 2019 : Páskahelgin í Bolungarvík 2019

Páskahelgin í Bolungarvík 17.-22. apríl 2019. Njóttu hennar með okkur!

Bolungarvík, mynd Haukur Sigurðsson

5. apríl 2019 : Skólastjóri á stórfenglegum stað

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir stöðu skólastjóra Grunnskóla Bolungarvíkur lausa til umsóknar.