Fréttir: september 2021

  • 20210928_Vedurvidvorun

Grunnskóli og íþróttahús loka kl. 12:00

Vegna veðurs loka Grunnskóli Bolungarvíkur og Íþróttamiðstöðin Árbær í dag kl. 12:00.

Lesa meira
  • 20210927_Vedurvidvorun

Veðurviðvörun!

Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Vestfirði á morgun þriðjudaginn 28. september 2021.

Lesa meira
  • Skjaldarmerki Íslands

Kjörfundur

Kjörfundur verður í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Lesa meira
  • Skjaldarmerki Íslands

Sérstök atkvæðagreiðsla og atkvæðagreiðsla á dvalarstað

Ákveðið hefur verið að kjósendur á Vestfjörðum sem eru í sóttkví eða einangrun vegna COVID 19 farsóttarinnar geti greitt atkvæði við alþingiskosningarnar 25. september nk. á dvalarstað sínum eða sérstökum kjörstöðum þar sem atkvæðagreiðsla fer fram í lokaðri bifreið til að tryggja sóttvarnir.

Lesa meira
  • Leikskoli_utbod

Leikskólakennari óskast

Laus er til umsóknar 100% staða leikskólakennara við leikskólann Glaðheima.

Lesa meira
  • Fiskur í sundlaug. Mynd: Helgi Hjálmtýsson

Tilboð á árskortum í Árbæ

Gullkort og árskort Heilsubæjarins eru í boði með 20% afslætti frá 15. september til 15. október 2021.

Lesa meira
  • Útsýni af Bolafjalli. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

Jafnlaunastefna samþykkt í bæjarstjórn

Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti formlega jafnalaunastefnu kaupstaðarins á fundi sínum í gær.

Lesa meira
  • Skjaldarmerki Íslands

Kjörskrá

Kjörskrá fyrir Bolungarvík til almennra kosninga til Alþingis laugardaginn 25. september 2021 liggur frammi á bæjarskrifstofu Bolungarvíkurkaupstaðar.

Lesa meira
  • Óshólaviti. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

773. fundur bæjarstjórnar

773. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn þriðjudaginn 14. september 2021 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Rollur

Fjallskilaseðill 2021

Fyrri leitir verða laugardaginn 11. september en seinni leitir samkvæmt ákvörðun bænda, þó eigi síðar en tveimur vikum eftir fyrri leitir.

Lesa meira