Fréttir: 2023

Vont veður yfir hátíðirnar - mokstur og þjónusta í Bolungarvík

Kæru íbúar,

Því miður er staðan þannig að spáin er slæm fyrir hátíðirnar. Það má búast við mikilli snjókomu og skafrenning fyrripartinn á aðfangadag og frameftir kvöldi.

Íbúa eru beðnir að fylgjast vel með veðurspá á www.vedur.is og reyna eftir bestu að aðlaga sín plön að aðstæðum.

Stefnt verður að því halda öllum götum opnum á aðfangadag til kl.16 með því að ‚stinga‘ í gegn. Það má því búast við ruðningar myndist í bænum sem geta teppt bílastæði og heimreiðar.

Lesa meira
  • Bolungarvík

Leikskólinn Glaðheimar í Bolungarvík auglýsir eftir starfsfólki

Í stækkandi samfélagi eins og Bolungarvík þá fjölgar börnum í leikskólanum og leitum við því eftir leikskólakennara / starfsmanni sem getur unnið 80 - 100% starf inn á deildum. Einnig auglýsum við eftir stuðningsfulltrúa sem starfar inná deild sem stuðningur

Lesa meira
  • Vatn2

Niðurstaða úr vatnssýni

Varúðarráðstöfun um suðu vatns er ekki lengur þörf.

Lesa meira
  • Félagsheimili Bolungarvíkur

Tendrun ljósanna 2023

Fyrsta sunnudag í aðventu þann 3. desember 2023 kl. 17:30 verða ljósin á jólatrénu við Félagsheimilið tendruð.

Lesa meira
  • Throskathj

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausa stöðu þroskaþjálfa

Vegna forfalla er laus til umsóknar 100% staða þroskaþjálfa við Grunnskóla Bolungarvíkur. 

Lesa meira
  • Capture11

Kökubasar kvenfélagsins

Föstudaginn 20. október kl. 16:30 í anddýri félagsheimilisins

Lesa meira
  • Sérleyfisferðir - flugrúta - Bolungarvík - Ísafjörður

Tímaáætlun almenningssamgangna tekur gildi í dag, 11. september.

Engar ferðir eru um helgar né á rauðum dögum.

Lesa meira
  • Capture

Viltu byggja? Nýjar lóðir Lundahverfis í Bolungarvík eru lausar til úthlutunar

Umhverfismálaráð og Bolungarvíkurkaupstaður hafa samþykkt að auglýsa nýjar lóðir í Lundahverfi í Bolungarvík, lausar til úthlutunar. Um er að ræða 22 lóðir fyrir einbýlishús, par/raðhús og fjölbýlishús við Víðilund 1 og 3, Grenilund 1,2,3 og 4, Furulund 1,2 og 4, Birkilund 1,2,3 og 4, Brekkulund 1,3 og 5, Völusteinsstræti 37, 38, 40 og 41 og Höfðastíg 13 og 15b.

Lesa meira
  • Leikskoli

Leikskólinn Glaðheimar Bolungarvík

Lausar eru til umsóknar stöður við leikskólann Glaðheima í Bolungarvík. 80 - 100% stöður.

Lesa meira
  • Fanar_1686743477628

17. júní Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður býður upp á hátíðardagskrá í tilefni af þjóðhátíðardegi okkar- 17. júní 2023

Lesa meira
  • Salfraedin-2

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að ráða sálfræðing í 100% stöðu

Sálfræðingur hjá grunn- og leikskóla og félagsþjónustu Bolungarvíkur

Lesa meira
  • Grunnskóli Bolungarvíkur

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausar stöður

Umsóknarfrestur er til og með 22.06. 2023

Lesa meira
  • Finnbogi Bernódusson í Ósvör 2010. Mynd: Ágúst Atlason.

Safnvörður í Ósvör

Óskað eftir sumarstarfsmanni í Ósvör

Lesa meira
  • Bolungarvík

Sumarstarf

 Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir starfmanni í sumarstarf

Lesa meira
  • Völusteinsstræti

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir hér með eftir styrkumsóknum.

Lesa meira
  • Hólsá og Ernir. Mynd: Bjarki Friðbergsson.

Starfsmenn óskast í umönnun

 Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir starfsmönnum á Ból.

Lesa meira
  • Bolungarvík. Mynd: Haukur Sigurðsson.

Sumarstarf Bolungarvíkurkaupstaðar

Tæknideild Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir starfsmanni í flokkstjórn vinnuskóla og við hin ýmsu störf hjá áhaldahúsi.

Lesa meira
  • Kettir og hundar

Leyfi vegna hundahalds

Árlegt eftirlitsgjald er 13.941 kr. fyrir einn hund. Greiðslur vegna hundahreinsunar og trygginga eru innifaldar í gjaldi.

Lesa meira