Fréttir: ágúst 2022

  • Útsýnispallur á Bolafjalli

Útsýnispallur á Bolafjalli opnaður

Útsýnispallurinn í fjallsbrún Bolafjalls verður formlega opnaður 1. september 2022 en opnunarathöfn hefst kl. 9:00 og eru allir velkomnir.

Lesa meira
  • Rollur

Fjallskilaseðill 2022

Fyrri leitir verða laugardaginn 10. september 2022 en seinni leitir samkvæmt ákvörðun bænda, þó eigi síðar en tveimur vikum eftir fyrri leitir.

Lesa meira
  • Lucas-alexander-sJuDgtkUyYs-unsplash

Leikskólakennarar/starfsfólk óskast

Lausar eru til umsóknar stöður við leikskólann Glaðheima í Bolungarvík. 

Lesa meira
  • Íþróttahúsið Árbær

Vetraropnun sundlaugar

Vetraropnun sundlaugar er frá 1. september 2022.

Lesa meira
  • Vatn

Vatn tekið af

Vatn verður tekið af húsum miðvikudaginn 24. ágúst 2022 við Holtastíg, Miðstræti og Vitastíg. 

Lesa meira
  • Bolungarvík

Innritun hafin

Innritun í nám í Tónlistarskóla Bolungarvíkur fyrir skólaárið 2022-2023 er hafin.

Lesa meira
  • Grunnskóli Bolungarvíkur

Stuðningsfulltrúar

Stuðningsfulltrúa vantar við Grunnskóla Bolungarvíkur fyrir skólaárið 2022-2023. 

Lesa meira
  • Topaz

Frístundaleiðbeinandi óskast

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda við félagsmiðstöðina Tópaz í vetur. 

Lesa meira
  • Kappróður 2022 - Bolungarvík

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

Lesa meira
  • Grunnskóli Bolungarvíkur

Umsjónarmaður heilsuskóla / dægradvalar

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausa 60% stöðu umsjónarmanns heilsuskóla / dægradvalar.

Lesa meira
  • Yan-laurichesse-3qZHundur og köttur. Mynd: Yan Laurichesse, UnsplashnN_M45Ds-unsplash

Dagný annast eftirlit

Dagný Pálsdóttir er nýr hundaeftirlitsmaður í Bolungarvíkurkaupstað.

Lesa meira