Fréttir: febrúar 2022

  • Bolungarvík. Mynd: Haukur Sigurðsson.

778. fundur bæjarstjórnar

778. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur, haldinn þriðjudaginn 8. febrúar 2022 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Lesa meira
  • 20220206_Leikgogrunn

Metið með opnun leikskóla en grunnskóli lokaður

Vegna veðurspár er stefnt á að opna leikskólann kl. 10 en grunnskólinn verður lokaður á morgun mánudaginn 7. febrúar 2022.

Lesa meira
  • UMFB - Ungmennafélag Bolungarvíkur

Hrund Karlsdóttir þjálfari ársins

Hrund Karlsdóttir var valin sundþjálfari ársins 2021 í Sundkastinu en hún þjálfar Sunddeild UMFB í Bolungarvík.

Lesa meira