Fréttir: 2016

 • Björgunarsveitin Ernir

Flugeldasala Ernis

Nú er komið að hinni árlegu flugeldasölu Björgunarsveitarinnar Ernis.

Lesa meira
 • Gleðilega hátíð

Gleðilega hátíð

Óskum Vestfirðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. 

Lesa meira
 • Félagsheimili Bolungarvíkur

Opið um jól og áramót

Opnunartímar um jól og áramót 2016 eru eftirfarandi:

Lesa meira
 • Bolungarvík

Fjárhagsáætlun Bolungarvíkurkaupstaðar 2017

Fjárhagsáætlun Bolungarvíkurkaupstaðar var samþykkt á fundi bæjarstjórnar þann 20. desember 2016.

Lesa meira
 • Foreldrafélagið afhendir leikskólanum hjartastuðtæki

Gjafir til leikskólans

Leikskólanum hafa borist þrjár veglegar gjafir nú á aðventunni. 

Lesa meira
 • Bolungarvík, mynd Benedikt Sigurðsson

720. fundur bæjarstjórnar

720. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 20. desember 2016,  kl. 17.00 í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
 • Ljósþráður

Könnun á áformum markaðsaðila varðandi uppbyggingu fjarskiptainnviða

Fyrirhuguð er lagning ljósleiðara í Bolungarvíkurkaupstað, sem veita á öruggt, þráðbundið netsamband í dreifbýli sveitarfélagsins. 

Lesa meira
 • Póstkort

Hvað eru þrjátíu ár?

Á föstudaginn barst póstkort á pósthúsið í Bolungarvík sem átti að bera út eins og lög gera ráð fyrir.

Lesa meira
 • Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Tvennir tónleikar tónlistarskólans

Tónlistarskóli Bolungarvíkur verður með tvenna jólatónleika í ár. 

Lesa meira
 • Bolungarvík

Efni frá íbúafundum

Haldnir hafa verið nokkrir íbúafundir og höfðað til hagsmunaaðila viðkomandi málefnis á hverjum fundi og lauk fundarröðinni með almennum íbúafundi. 

Lesa meira
 • Bolungarvík

Íbúafundur

Fimmtudaginn 1. desember verður haldinn íbúafundur í Félagsheimilinu í Bolungarvík. 

Lesa meira
 • Bolungarvík

719. fundur bæjarstjórnar

719. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 29. nóvember 2016,  kl. 17.00 í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
 • www.husbot.is

Greiðslustofa húsnæðisbóta

Greiðslustofa húsnæðisbóta tekur við því hlutverki af sveitarfélögunum um áramót að greiða húsnæðisbætur fyrir landið allt.

Lesa meira
 • Pósturinn

Enginn póstur í dag

Póstbíllinn kom ekki í dag vegna veðurs og ófærðar á heiðum.

Lesa meira
 • Heili

Forstöðumaður

Fræðslumiðstöð Vestfjarða óskar eftir að ráða forstöðumann. 

Lesa meira
 • Félagsheimili Bolungarvíkur

Fundir með íbúum og hagsmunaaðilum

Bolungarvíkurkaupstaður boðar íbúa og hagsmunaaðila til eftirfarandi funda. 

Lesa meira
 • Earth Check

Vestfirðir fá umhverfisvottun

Sveitarfélögin á Vestfjörðum hafa hlotið silfur vottun frá umhverfisvottunarsamtökunum EarthCheck. 

Lesa meira
 • Dagforeldrar

Óskað eftir dagforeldrum

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir dagforeldrum á skrá.

Lesa meira
 • Eldur

Verum eldklár í Bolungarvík

Tryggjum líf okkar, heilsu, öryggi og eignir og höfum eldvarnir heimilisins í lagi.

Lesa meira
 • Friðrik Valdimar Árnason og Jón Páll Hreinsson

Orkusalan gefur hleðslustöðvar

Orkusalan gefur öllum sveitarfélögum landsins hleðslustöð fyrir rafbíla. 

Lesa meira
 • Bolungarvík

718. fundur bæjarstjórnar

718. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 8. nóvember 2016,  kl. 17.00 í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
 • Neyðarkallinn

Óveðurskallinn er neyðarkall ársins

Á föstudagskvöldið munu félagar í Björgunarsveitini Ernir ganga í hús í Bolungarvík og selja neyðarkallinn. 

Lesa meira
 • Litaland - leiksýning leikhópsins Lottu

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum. 

Lesa meira
 • Kjarajafnrétti strax!

Kjarajafnrétti strax

Þjónustumiðstöðin í Ráðhúsi Bolungarvíkur lokar í dag kl. 14:38 vegna samstöðu um kjarajafnrétti.

Lesa meira
 • Skjaldarmerki Bolungarvíkur

Kjörfundur

Kjörfundur í Bolungarvík vegna kosninga til Alþingis Íslendinga laugardaginn 29. október 2016 verður haldinn í fundarsal Ráðhúss Bolungarvíkur við Aðalstræti 10-12. 

Lesa meira
 • Köttur og hundur. Mynd: Louis-Philippe Poitras, Unsplash

Hunda- og kattahreinsun

Heinsun hunda og katta hefst í áhaldahúsi Bolungarvíkur miðvikudaginn 26. október 2016, kl. 16:00.

Lesa meira
 • Veðurspáin núna

Aðvörun vegna mikillar úrkomu

Á næstu tveimur sólarhringum er spáð meiri úrkomu en við höfum séð hérlendis í allmörg ár, jafnvel áratugi. 

Lesa meira
 • Bolungarvík, mynd Benedikt Sigurðsson

717. fundur bæjarstjórnar

717. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 11. október 2016,  kl. 17:00 í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
 • Vatn

Götulokun og vatn tekið af

Hlíðarstræti verður lokað í dag við Völusteinsstræti vegna vinnu við vatnslögn.

Lesa meira
 • Kraftlyfingar

Kraftlyftingaræfingar

Kraftlyftingadeild UMFB stendur fyrir æfingum í haust.

Lesa meira
 • Verðlaunahafar

Grunnskóli Bolungarvíkur fær viðurkenningu

Grunnskóli Bolungarvíkur fékk gæðaviðurkenningar og sérstök landsverðlaun fyrir eTwinning-verkefni.

Lesa meira
 • Fjarskiptamastur

4G samband í Bolungarvík

Símafyrirtækið Nova hefur nú sett upp 4G-sendi í Bolungarvík sem stórbætir þjónustu viðskiptavina Nova á svæðinu. 

Lesa meira
 • Mávakambur

Hjáleið

Unnið er að lagfæringu lagna í Mávakambsvegi.

Lesa meira
 • Skjaldarmerki Íslands

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 29. október 2016 hófst miðvikudaginn 21. september 2016. 

Lesa meira
 • Vatn

Vatnslaust

Vatnið verður tekið af í dag við Völusteinsstræti og Holtastíg kl. 10:00. Lesa meira
 • Heilsugæslustöð Bolungarvíkur

Inflúensubólusetning 2016

Nú er hafin bólusetning gegn inflúensu. 

Lesa meira
 • Nýr vefur fyrir Bolungarvík

Nýr vefur fyrir Bolungarvík

Nýr vefur hefur verið tekin í gagnið fyrir Bolungarvíkurkaupstað á vefslóðinni www.bolungarvik.is.

Lesa meira
 • Veðurspá fyrir laugardaginn kl. 12:00

Frágangur fasteigna og lausamuna

Nú er haustið gengið í garð og veturinn nálgast með tilheyrandi lægðagangi, hvössum vindi og úrkomu. 

Lesa meira
 • Takk fyrir kæri blóðgjafi

Blóðbankabíllinn

Blóðsöfnun verður hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á sjúkrahúsinu á Ísafirði, annarri hæð.

Lesa meira
 • Bolungarvík

Frumkvöðlasetur auglýsir

Bolungarvíkukaupstaður og Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða auglýsa eftir þátttakendum í Frumkvöðlasetur Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 • Skálavík

716. fundur bæjarstjórnar

716. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 13. september 2016, kl. 17.00,í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
 • Bolungarvík

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir hér með eftir styrkumsóknum. 

Lesa meira
 • Þorsteinn Másson, starfsmaður Arnarlax í Bolungarvík, Anna S. Jörundsdóttir, einn frumkvöðla Dropa, og Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri

Frumkvöðlasetur í Bolungarvík

Boðið verður upp á aðstöðu fyrir frumkvöðla og námsfólk á efri hæð Ráðhúss Bolungarvíkur þar sem bæjarskrifstofur Bolungarvíkurkaupstaðar voru áður til húsa. 

Lesa meira
 • Rollur

Fjallskilaseðill 2016

Upplýsingar um réttir í Bolungarvík.  Lesa meira
 • Bolungarvík

Starfsmaður félagslegrar þjónustu óskast

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar óskar eftir að ráða starfsmann í félgslega heimaþjónustu. 

Lesa meira
 • Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Innritun í tónlistarskólann

Haustinnritun í Tónlistarskóla Bolungarvíkur fyrir skólaárið 2016-2017 stendur nú yfir. 

Lesa meira
 • Craft þrautin

Skráning í þríþraut

Skráning er hafin í þríþrautina 2016. 

Lesa meira
 • Topaz

Frístundaleiðbeinanda vantar

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda við félagsmiðstöðina Tópaz. 

Lesa meira
 • Grunnskóli Bolungarvíkur

Setning grunnskólans

Grunnskóli Bolungarvíkur verður settur föstudaginn 19. ágúst kl 10:00 á sal skólans.

Lesa meira
 • Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Setning tónlistarskólans

Tónlistarskóli Bolungarvíkur verður settur miðvikudaginn 24. ágúst kl. 17:30 í sal tónlistarskólans í Sprota. 

Lesa meira
 • Grunnskóli Bolungarvíkur

Hlutastarf við grunnskólann

Finnst þér gaman að vinna með börnum, ertu ábyrg/ur með gott tímaskyn og skipulagshæfileika? 

Lesa meira
 • Köttur. Mynd: Manja Vitolic: Unsplash

Átak í fækkun flækingskatta í Bolungarvík

Áætlað er að fækka flækingsköttum í Bolungarvík í samræmi við reglugerð sveitarfélagsins um hunda og kattahald.

Lesa meira
 • Markaðshelgin 2016

Markaðshelgin framundan

Nú fer að líða að markaðshelginni og ýmislegt verður í boði gestum til gagns og gamans.

Lesa meira
 • Nýr bæjarstjóri fær lyklana

Nýr bæjarstjóri fær lyklana

Nýr bæjarstjóri í Bolungarvík, Jón Páll Hreinsson, tók við lyklunum úr hendi fráfarandi bæjarstjóra, Elíasar Jónatanssonar, að viðstöddum fulltrúum úr bæjarstjórn Bolungarvíkur.

Lesa meira
 • Hjúkrunarheimilið Berg

Hjúkrunarheimilið Berg í Bolungarvík

Á bæjarstjórnarfundi í gær var samþykkt tillaga byggingarnefndar þess efnis að hjúkrunarheimilið í Bolungarvík fengi nafnið Berg.

Lesa meira
 • Opnun þjónustumiðstöðvar

Formleg opnun þjónustumiðstöðvarinnar

Á fimmtudaginn í liðinni viku var þjónustumiðstöðin í Ráðhúsi Bolungarvíkur formlega opnuð að viðstöddu fjölmenni.

Lesa meira
 • Skjaldarmerki Íslands

Kjörfundur

Kjörfundur í Bolungarvík vegna kjörs forseta Íslands laugardaginn 25. júní 2016 verður haldinn í fundarsal Ráðhúss Bolungarvíkur við Aðalstræti 10-12.

Lesa meira
 • Ráðhús Bolungarvíkur

Opið hús í dag

Neðri hæð Ráðhúss Bolungarvíkur verður opin almenningi í dag kl. 16.

Lesa meira
 • Skjaldarmerki Íslands

Kjörskrá fyrir Bolungarvík

Kjörskrá fyrir Bolungarvík vegna kjörs forseta Íslands laugardaginn 25. júní 2016 liggur frammi á bæjarskrifstofu Bolungarvíkurkaupstaðar, Aðalstræti 12, Bolungarvík.

Lesa meira
 • Ráðhús Bolungarvíkur

Þjónustumiðstöð opnuð í Ráðhúsinu

Formleg opnun Þjónustumiðstöðvar í Ráðhúsi Bolungarvíkur verður fimmtudaginn 16. júní kl. 16:00. 

Lesa meira
 • 17. júní 2016

17. júní í Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður býður upp á hátíðardagskrá í tilefni af þjóðhátíðardegi okkar - 17. júní. 

Lesa meira
 • Ráðhús Bolungarvíkur

Jón Páll næsti bæjarstjóri

Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti á fundi sínum í dag að ráða Jón Pál Hreinsson til að gegna stöðu bæjarstjóra Bolungarvíkur frá 1. júlí nk.

Lesa meira
 • Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir starf aðalbókara

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir laust til umsóknar starf aðalbókara. 

Lesa meira
 • Frisbígolfvöllur í Bernódusarlundi í Bolungarvík

Umhverfisvika, hreinsiátak og vígsla frisbígolfvallar

Bolungarvíkurkaupstaður boðar til umhverfisviku 23.-29. maí 2016 þar sem íbúar eru beðnir um að huga að nánasta umhverfi.

Lesa meira
 • Bolungarvík

Fjórtán sóttu um starf bæjarstjóra í Bolungarvík

Fjórtán einstaklingar sóttu um starf bæjarstjóra Bolungarvíkur en umsóknarfrestur rann út sl. föstudag. 

Lesa meira
 • Bolungarvík, mynd Benedikt Sigurðsson

Bæjarstjóri óskast

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að ráða öflugan einstakling til að taka við starfi bæjarstjóra Bolungarvíkur.

Lesa meira
 • Ráðhús Bolungarvíkur

Ráðhúsið – þjónustumiðstöð

Þjónustumiðstöðin í Ráðhúsinu í Bolungarvík hýsir nú Landsbankann, Íslandspóst og útibú Sýslumannsins á Vestfjörðum.

Lesa meira
 • Sjór

Sjókvíaeldi á laxi í utanverðu Ísafjarðardjúpi og Jökulfjörðum

Viðræður hafa farið fram um nokkurt skeið milli Bolungarvíkurkaupstaðar og laxeldisfyrirtækisins Arnarlax um laxeldi í utanverðu Ísafjarðardjúpi og Jökulfjörðum. 

Lesa meira
 • Páskar 2016

Áætlunarferðir um páskana

Boðið verður upp á sérstaka áætlun milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar yfir páskahelgina 2016. 

Lesa meira
 • Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir og Hafþór Gunnarsson

Feðgin á bæjarstjórnarfundi

Feðgin sátu síðasta bæjarstjórnarfund í Bolungarvík.

Lesa meira
 • Bolungarvík

Bréfberi óskast

Bolungarvíkurkaupstaður leitar að öflugum einstaklingi í 10% stöðu bréfbera við póstútburð í Bolungarvík.

Lesa meira
 • Orkubú Vestfjarða

Elías ráðinn orkubússtjóri

Stjórn Orkubús Vestfjarða ohf. hefur ákveðið að ráða Elías Jónatansson bæjarstjóra í Bolungarvík í starf orkubússtjóra frá 1. júlí n.k. 

Lesa meira
 • Petur Bjarnason, íþróttamaður ársins 2015

Pétur er íþróttamaður ársins

Pétur Bjarnason var útnefndur íþróttamaður ársins 2015 í Bolungarvík. 

Lesa meira

Nýr vefur grunnskólans

Nýr vefur er kominn upp fyrir Grunnskóla Bolungarvíkur á slóðinni gs.bolungarvik.is.

Lesa meira