Sjómannadagurinn í Bolungarvík 2018, Bjarni Beneditksson, Guðmundur Einarsson, Sigurður Hjartarson, Elías Ketilsson og sr. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir

31. október 2018 : Heiðurskarlar Sjómannadagsins í Bolungarvík

Byrjað var að heiðra einstaklinga á Sjómannadeginum í Bolungarvík árið 1954.
Neydarkall 2018

25. október 2018 : Neyðarkall úr fortíð

Neyðarkall björgunarsveitanna er væntanlegur til þín í byrjun nóvember.
Kvennafri

23. október 2018 : Kvennafrí 2018

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október 2018.

Deiliskipulagstillaga jarðarinnar Óss

22. október 2018 : Deiliskipulag jarðarinnar Óss

Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti á fundi sínum 9. október 2018 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir jörðina Ós samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bolafjall3d

22. október 2018 : Niðurstöður forvals vegna Bolafjalls

Sextán umsóknir bárust í hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun útsýnisstaðar á Bolafjalli fyrir ofan Bolungarvík.

Skarðsbók Jónsbókar / Árnastofnun

18. október 2018 : Gjaldfrjáls aðgangur

Aðgangur að Bókasafni Bolungarvíkur er gjaldfrjáls.

Fiskeldi í Arnarfirði

11. október 2018 : Bókun bæjarstjórnar um fiskeldi

Á 739. fundi bæjarstjórnar Bolungarvíkur var samþykkt eftirfarandi bókun um fiskeldi á Vestfjörðum.

Síða 1 af 2