Fiskeldi í Arnarfirði

11. október 2018 : Bókun bæjarstjórnar um fiskeldi

Á 739. fundi bæjarstjórnar Bolungarvíkur var samþykkt eftirfarandi bókun um fiskeldi á Vestfjörðum.

Vatn

8. október 2018 : Neysluvatnið stenst gæðakröfur

Niðurstaða Heilbrigðisteftirlits Vestfjarða er að neysluvatnið í Bolungarvík stenst gæðakröfur en taka þarf sýnatökukrana við Aðalstræti úr umferð.
Bolafjall

5. október 2018 : 739. fundur bæjarstjórnar

739. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 9. október 2018 kl. 17:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.
Bolungarvík

1. október 2018 : Fjármála- og skrifstofustjóri

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf fjármála- og skrifstofustjóra.
Vatn

30. september 2018 : Vatnssuðu aflétt

Ný vatnssýni sem tekin voru fimmtudaginn 27. september sýna góða niðurstöðu og allt bendir til að ástæðan fyrir vondu vantssýni sé staðbundin vegna viðgerða sem áttu sér stað á vatnsveitu þegar fyrra vatnssýnið var tekið.

Traðarhyrna

28. september 2018 : Sjóða þarf neysluvatn

Við reglubundið eftirlit Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða kom í ljós að neysluvatn í Bolungarvík er örverumengað.

26. september 2018 : Forval vegna skipulags og hönnunar útsýnisstaðar á Bolafjalli

Bolungavíkurkaupstaður auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun útsýnisstaðar á Bolafjalli fyrir ofan Bolungarvík.

Síða 1 af 38