Bolungarvík, mynd Bjarki Friðbergsson

16. janúar 2020 : Kveðja til íbúa Flateyrar og Suðureyrar

Bæjarstjórn Bolungarvíkur sendir íbúum á Flateyri og Suðureyri hlýjar kveðjur vegna snjóflóðanna sem féllu á þriðjudagskvöld. 

Týr í suðvestanátt í Bolungarvík á leið í hátíðarsiglingu 2018. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

14. janúar 2020 : 755. fundur bæjarstjórnar

755. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 14. janúar 2020 kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Mateusz Klóska íþróttamaður Bolungarvíkur 2019. Mynd: Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir.

12. janúar 2020 : Mateusz íþróttamaður Bolungarvíkur 2019

Mateusz Klóska var útnefndur íþróttamaður Bolungarvíkur 2019 í hófi fræðslumála- og æskulýðsráðs sem fram fór í Félagsheimili Bolungarvíkur í dag.

Íþróttamiðstöðin Árbær

7. janúar 2020 : Val á íþróttamanni Bolungarvíkur 2019

Tilkynnt verður um val á íþróttamanni Bolungarvíkur 2019 sunnudaginn 12. janúar 2020 kl. 16:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Málverk Guðmundar Einarssonar frá Miðdal

24. desember 2019 : Gleðilega hátíð

Óskum Vestfirðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. 

Íþróttamaður Bolungarvíkur

18. desember 2019 : Tilnefningar til íþróttamanns ársins 2019

Fræðslumála- og æskulýðsráð óskar eftir tilnefningum til íþróttamanns ársins 2019 í Bolungarvík.

Jól 2019

17. desember 2019 : Þjónusta um jól og áramót 2019

Hér eru upplýsingar um þjónustu og opunartíma í Bolungarvík um jól og áramót. 

Síða 1 af 56