10. júlí 2020 : Katrín Pálsdóttir ráðin fjármála- og skrifstofustjóri Bolungarvíkur

Bolungarvíkurkaupstaður hefur ráðið Katrínu Pálsdóttir sem fjármála- og skrifstofustjóra sveitarfélagsins.

Markaðsdagur 2019

3. júlí 2020 : Söluvarningur á markaðsdaginn

Á markaðsdaginn 4. júlí 2020 verður fjölbreyttur söluvarningur í boði á markaðstorginu við Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Árborg og Berg

1. júlí 2020 : Íbúafundur fyrir íbúa í Hvíta húsinu

Bolungarvíkurkaupstaður og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða boða til opins íbúafundar með íbúum Aðalstrætis 20-22, föstudaginn 3. júlí kl. 15 í Safnaðarheimilinu.

Kerfill

1. júlí 2020 : Kerfillinn burt úr Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður hvetur íbúa og fyrirtæki til að hreinsa kerfilinn úr nánasta umhverfi og halda áfram átakinu sem miðar að því að koma kerflinum burt úr Bolungarvík!

Bókakaffi Bolungarvíkur

30. júní 2020 : Bókaskil

Átt þú eftir að skila bókum sem þú ert búin að lesa?

Bolungarvíkurhöfn, mynd Haukur Sigurðsson

26. júní 2020 : Ársreikningur 2019

Ársreikningur Bolungarvíkurkaupstaðar 2019 er gerður í samræmi við sveitarstjórnarlög, lög um ársreikninga, reglugerð umbókhald og ársreikninga sveitarfélaga og auglýsingar stjórnvalda um reikningsskil sveitarfélaga.

Skjaldarmerki Íslands

25. júní 2020 : Auglýsing um kjörfund vegna forsetakosninga þann 27. júní 2020

Kjörfundur vegna forsetakosninga verður haldinn þann 27. júní 2020 í Bolungarvík. 

Síða 1 af 69