Bolasafn

17. apríl 2019 : Útboð á rekstri almenningsbókasafns

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir tilboðum í rekstur almenningsbókasafns.

Mistök urðu við álagningu fasteignagjalda Bolungarvíkurkaupstaðar í upphafi árs er snýr að sorpeyðingargjaldi.

9. apríl 2019 : 746. fundur bæjarstjórnar

746. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 9. apríl 2019, kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Páskar 2019

5. apríl 2019 : Páskahelgin í Bolungarvík 2019

Páskahelgin í Bolungarvík 17.-22. apríl 2019. Njóttu hennar með okkur!

Bolungarvík, mynd Haukur Sigurðsson

5. apríl 2019 : Skólastjóri á stórfenglegum stað

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir stöðu skólastjóra Grunnskóla Bolungarvíkur lausa til umsóknar.

Grunnskóli Bolungarvíkur

27. mars 2019 : Störf við grunnskólann

Eftirtalin störf eru laus til umsóknar við Grunnskóla Bolungarvíkur fyrir skólaárið 2019-2020.

https://drive.google.com/file/d/1U8hxGraj1rsmpnAX2u9vv2hc0G0NENj9/view?usp=sharing

27. mars 2019 : Framkvæmdasjóður styrkir útsýnispall á Bolafjalli

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur staðfest tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða um styrkveitingar úr sjóðnum vorið 2019 og úthlutað samtals 27 m.kr. til bygginar útsýnispalls á Bolafjalli. 

Skjaldarmerki Bolungarvíkur

20. mars 2019 : Hugmyndir um skerðingu á framlögum Jöfnunarsjóðs

Bæjarráð Bolungarvíkur harmar hugmyndir stjórnvalda um skerðingu á framlögum ríkisins til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga eins og fram kemur í minnisblaði Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 18. mars síðastliðnum.

Síða 1 af 46