Vinnuskólinn

30. maí 2017 : Vinnuskólinn hefst

Vinnuskóli Bolungarvíkur hefst á morgun 31. maí klukkan 08:00.

ts.bolungarvik.is

26. maí 2017 : Nýr vefur tónlistarskólans

Nýr vefur tónlistarskólans var tekinn í notkun í vikunni. 

Vatn

22. maí 2017 : Vatnssýni

Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða tók vatnssýni á fimmtudag sem reyndist innihalda saurgerla.

Bolungarvík - undir Traðarhyrnu

18. maí 2017 : Umhverfisátak og grill

Bolungarvíkurkaupstaður boðar til umhverfisátaks í maí 2017 þar sem íbúar eru hvattir til að huga að nánasta umhverfi.

Bolungarvík

17. maí 2017 : Helga 100 ára í dag

Bolvíkingurinn Helga Guðmundsdóttir er 100 ára í dag.

Íþróttahúsið Árbær

15. maí 2017 : Musterisverðir fræðast

Vegna fræðslunámskeiða starfsfólks Árbæjar verður íþróttahúsið lokað miðvikudaginn 17. maí frá kl. 10:00 til kl. 17:00.

Lif ogheilsa - SÍBS

9. maí 2017 : Boðsbréf í heilsufarsmælingu

Hjartaheill og SÍBS bjóða ókeypis heilsufarsmælingu í Bolungarvík.

Síða 1 af 2