Kvenfélagið Brautin gefur til bókasafnsins: Steinunn, Elísabet, Sigrún og Björgvin

15. febrúar 2017 : Brautin gefur til bókasafnsins

Kvenfélagið Brautin í Bolungarvík færði Bókasafni Bolungarvíkur hundrað þúsund krónur til kaupa á barnabókum. 

Bolungarvík

7. febrúar 2017 : 721. fundur bæjarstjórnar

721. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 7. febrúar 2017,  kl. 17.00 í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Dagur leikskólans 2017

6. febrúar 2017 : Dagur leikskólans

Í dag, 6. febrúar, er dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í tíunda sinn.

Íþróttahúsið Árbær

6. febrúar 2017 : Frístundarúta milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar

Í dag hefst akstur frístundarútu milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar.

Bolungarvík, mynd Benedikt Sigurðsson

1. febrúar 2017 : Lokað vegna starfsmannafundar

Starfsmannafundur starfsfólks Bolungarvíkurkaupstaðar verður haldinn föstudaginn 3. febrúar.