Covid_19

29. apríl 2020 : Upplýsingafundur um afléttingu takmarkana

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða og Lögreglan á Vestfjörðum boða til upplýsingafundar um afléttingu samkomutakmarkana á norðanverðum Vestfjörðum. 

Grunnskóli Bolungarvíkur

28. apríl 2020 : Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausar stöður kennara

Nokkrar kennarastöður eru lausar við skólann næsta skólaár. 

Covid_19

28. apríl 2020 : Takmarkanir á samkomum og skólahaldi

Sóttvarnarlæknir hefur lagt til við heilbrigðisráðherra að í Bolungarvík, Hnífsdal og á Ísafirði gildi eftirfarandi reglur frá og með 4. maí til og með 10. maí 2020. 

Bolungarvík, mynd Bjarki Friðbergsson

22. apríl 2020 : Fögur er Víkin

Bolungarvíkurkaupstaður heldur áfram með almennt umhverfisátak í bænum undir heitinu Fögur er Víkin, #fogurervikin.

Bolungarvík, mynd Haukur Sigurðsson

22. apríl 2020 : Nýsköpunarstörf fyrir námsmenn í grunn- og meistaranámi

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir námsmönnum í grunn- og meistaranámi á háskólastigi til að taka þátt í nýsköpunarverkefnum þar sem sótt er um styrk til Nýsköpunarsjóðs námsmanna í samstarfi við sveitarfélagið og fyrirtæki í Bolungarvík. 

Útsýnispallur á Bolafjalli

21. apríl 2020 : 758. fundur bæjarstjórnar

758. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 21. apríl 2020 kl. 17:00 í fjarfundi.

Félagsheimili Bolungarvíkur

20. apríl 2020 : Hægt að fresta tveim gjalddögum fasteignagjalda

Bæjarráð samþykkti að fresta megi tveimur gjalddögum fasteignagjalda sem koma til greiðslu innan ársins.

Síða 1 af 3