Fréttir: apríl 2020

 • Covid_19

Upplýsingafundur um afléttingu takmarkana

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða og Lögreglan á Vestfjörðum boða til upplýsingafundar um afléttingu samkomutakmarkana á norðanverðum Vestfjörðum. 

Lesa meira
 • Grunnskóli Bolungarvíkur

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausar stöður kennara

Nokkrar kennarastöður eru lausar við skólann næsta skólaár. 

Lesa meira
 • Covid_19

Takmarkanir á samkomum og skólahaldi

Sóttvarnarlæknir hefur lagt til við heilbrigðisráðherra að í Bolungarvík, Hnífsdal og á Ísafirði gildi eftirfarandi reglur frá og með 4. maí til og með 10. maí 2020. 

Lesa meira
 • Bolungarvík, mynd Bjarki Friðbergsson

Fögur er Víkin

Bolungarvíkurkaupstaður heldur áfram með almennt umhverfisátak í bænum undir heitinu Fögur er Víkin, #fogurervikin.

Lesa meira
 • Bolungarvík, mynd Haukur Sigurðsson

Nýsköpunarstörf fyrir námsmenn í grunn- og meistaranámi

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir námsmönnum í grunn- og meistaranámi á háskólastigi til að taka þátt í nýsköpunarverkefnum þar sem sótt er um styrk til Nýsköpunarsjóðs námsmanna í samstarfi við sveitarfélagið og fyrirtæki í Bolungarvík. 

Lesa meira
 • Útsýnispallur á Bolafjalli

758. fundur bæjarstjórnar

758. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 21. apríl 2020 kl. 17:00 í fjarfundi.

Lesa meira
 • Félagsheimili Bolungarvíkur

Hægt að fresta tveim gjalddögum fasteignagjalda

Bæjarráð samþykkti að fresta megi tveimur gjalddögum fasteignagjalda sem koma til greiðslu innan ársins.

Lesa meira
 • Fundur

Stöðufundur fór fram

Stöðufundur um Covid-19 í Bolungarvík fór fram á Facebook í dag. 

Lesa meira
 • Raudi_krossinn

Sjálfboðaliðar í Bolungarvík

Rauði krossinn í Bolungarvík kallar eftir sjálfboðaliðum til aðstoða einstaklinga og fjölskyldur sem eru í sóttkví eða einangrun í Bolungarvík.

Lesa meira
 • Covid_19

Staðan á Covid-19 í Bolungarvík

Í Bolungarvík eru núna 13 smitaðir, 202 í sóttkví og 40 sýni eru í rannsókn. 

Lesa meira
 • Leidbeiningar_mynd

Íbúar Árborgar í sjálfskipaða sóttkví

Mælst er til þess að íbúar Árborgar fari í sjálfskiptað sóttkví frá og með deginum í dag. 

Lesa meira
 • Leidbeiningar_mynd

Um sóttkví barna og heimila þar sem sumir eru í sóttkví

Í gær var birt hér á vefnum misvísandi fyrirsögn um að börn í sóttkví megi ekki fara út. 

Lesa meira
 • Leidbeiningar_mynd

Börn í sóttkví ekki út

Það er afar mikilvægt að börn og aðrir sem eru í sóttkví rjúfi ekki sóttkvína.

Lesa meira
 • Covid_19

Þrettán smit á Vestfjörðum

Alls hafa 18 einstaklingar frá Vestfjörðum verið greindir með Covid-19, fimm þeirra dvelja þó ekki á Vestfjörðum.

Lesa meira
 • Covid_19

Viðbragðsáætlun uppfærð

Viðbragðsáætlun Bolungarvíkurkaupstaðar hefur verið uppfærð í ljósi nýjustu takmarka yfirvalda vegna farsóttarinnar.

Lesa meira
 • Covid_19

Hertar aðgerðir á Ísafirði, Hnífsdal og Bolungarvík vegna Covid-19

Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum hefur í samráði við sóttvarnalækni og almannavarnardeild ríkislögreglustjóra ákveðið að bregðast við Covid-19 smiti í Bolungarvík, Hnífsdal og á Ísafirði með hertum aðgerðum, eins og hér greinir:

Lesa meira
 • Covid-19-tilkynning-fra-Kubb-1-

Áríðandi upplýsingar vegna Covid-19 og meðhöndlun úrgangs!

Almennt sorp þarf að vera í lokuðum pokum.

Lesa meira