Fréttir: september 2024

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir fjármála- og skrifstofustjóra

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir fjármála- og skrifstofustjóra. Starfið er mjög margþætt og krefst því góðrar færni á ýmsum sviðum. Fjármála- og skrifstofustjóri er yfirmaður á bæjarskrifstofu ásamt því að stýra fjármálum sveitarfélagsins. Um er að ræða fullt, 100% framtíðarstarf.

Lesa meira

Í góðum félagsskap — Kynning á félagsstarfi

Laugardaginn 21. september. 
Lokað verður fyrir skráningar föstudaginn 13. september.

Lesa meira
  • 20220901-DJI_0502

807. fundur bæjarstjórnar

Fundur Bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 10. september 2024, kl. 17.00 í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira