Skóli

28. febrúar 2018 : Leikskólapláss

Úthlutun leikskólaplássa á sér stað á tímabilinu apríl til maí ár hvert og eru foreldrar hvattir til að senda inn umsókn fyrir lok mars. 

Keppendur og dómarar í Samvest 2018

9. febrúar 2018 : Svava Rún sigraði Samvest 2018

Söngvakeppnin Samvest 2018 fór fram 8. febrúar í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Ráðhús Bolungarvíkur

6. febrúar 2018 : Þjónustumiðstöðin lokar

Þjónustumiðstöðin í Ráðhúsi Bolungarvíkur lokar miðvikudaginn 7. febrúar kl. 14:00 vegna starfsmannafundur Bolungarvíkurkaupstaðar. 

Sjófarendur á Heiðrúnu II

1. febrúar 2018 : 50 ára minning sjófarenda á Heiðrúnu II

Aðfararnótt 5. febrúar 1968 fórst Heiðrún II ÍS 12 í Ísafjarðardjúpi og með henni sex menn.