Nýr bæjarstjóri fær lyklana

30. júní 2016 : Nýr bæjarstjóri fær lyklana

Nýr bæjarstjóri í Bolungarvík, Jón Páll Hreinsson, tók við lyklunum úr hendi fráfarandi bæjarstjóra, Elíasar Jónatanssonar, að viðstöddum fulltrúum úr bæjarstjórn Bolungarvíkur.

Hjúkrunarheimilið Berg

29. júní 2016 : Hjúkrunarheimilið Berg í Bolungarvík

Á bæjarstjórnarfundi í gær var samþykkt tillaga byggingarnefndar þess efnis að hjúkrunarheimilið í Bolungarvík fengi nafnið Berg.

Opnun þjónustumiðstöðvar

23. júní 2016 : Formleg opnun þjónustumiðstöðvarinnar

Á fimmtudaginn í liðinni viku var þjónustumiðstöðin í Ráðhúsi Bolungarvíkur formlega opnuð að viðstöddu fjölmenni.

Skjaldarmerki Íslands

20. júní 2016 : Kjörfundur

Kjörfundur í Bolungarvík vegna kjörs forseta Íslands laugardaginn 25. júní 2016 verður haldinn í fundarsal Ráðhúss Bolungarvíkur við Aðalstræti 10-12.

Ráðhús Bolungarvíkur

16. júní 2016 : Opið hús í dag

Neðri hæð Ráðhúss Bolungarvíkur verður opin almenningi í dag kl. 16.

Skjaldarmerki Íslands

15. júní 2016 : Kjörskrá fyrir Bolungarvík

Kjörskrá fyrir Bolungarvík vegna kjörs forseta Íslands laugardaginn 25. júní 2016 liggur frammi á bæjarskrifstofu Bolungarvíkurkaupstaðar, Aðalstræti 12, Bolungarvík.

Ráðhús Bolungarvíkur

13. júní 2016 : Þjónustumiðstöð opnuð í Ráðhúsinu

Formleg opnun Þjónustumiðstöðvar í Ráðhúsi Bolungarvíkur verður fimmtudaginn 16. júní kl. 16:00. 

Síða 1 af 2