Fréttir: ágúst 2023

  • Capture

Viltu byggja? Nýjar lóðir Lundahverfis í Bolungarvík eru lausar til úthlutunar

Umhverfismálaráð og Bolungarvíkurkaupstaður hafa samþykkt að auglýsa nýjar lóðir í Lundahverfi í Bolungarvík, lausar til úthlutunar. Um er að ræða 22 lóðir fyrir einbýlishús, par/raðhús og fjölbýlishús við Víðilund 1 og 3, Grenilund 1,2,3 og 4, Furulund 1,2 og 4, Birkilund 1,2,3 og 4, Brekkulund 1,3 og 5, Völusteinsstræti 37, 38, 40 og 41 og Höfðastíg 13 og 15b.

Lesa meira