Fréttir: ágúst 2023

  • Capture

Viltu byggja? Nýjar lóðir Lundahverfis í Bolungarvík eru lausar til úthlutunar

Umhverfismálaráð og Bolungarvíkurkaupstaður hafa samþykkt að auglýsa nýjar lóðir í Lundahverfi í Bolungarvík, lausar til úthlutunar. Um er að ræða 22 lóðir fyrir einbýlishús, par/raðhús og fjölbýlishús við Víðilund 1 og 3, Grenilund 1,2,3 og 4, Furulund 1,2 og 4, Birkilund 1,2,3 og 4, Brekkulund 1,3 og 5, Völusteinsstræti 37, 38, 40 og 41 og Höfðastíg 13 og 15b.

Lesa meira

Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.

Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.