Kraftlyfingar

30. september 2016 : Kraftlyftingaræfingar

Kraftlyftingadeild UMFB stendur fyrir æfingum í haust.

Verðlaunahafar

30. september 2016 : Grunnskóli Bolungarvíkur fær viðurkenningu

Grunnskóli Bolungarvíkur fékk gæðaviðurkenningar og sérstök landsverðlaun fyrir eTwinning-verkefni.

Fjarskiptamastur

29. september 2016 : 4G samband í Bolungarvík

Símafyrirtækið Nova hefur nú sett upp 4G-sendi í Bolungarvík sem stórbætir þjónustu viðskiptavina Nova á svæðinu. 

Mávakambur

23. september 2016 : Hjáleið

Unnið er að lagfæringu lagna í Mávakambsvegi.

Skjaldarmerki Íslands

23. september 2016 : Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 29. október 2016 hófst miðvikudaginn 21. september 2016. 

Vatn

23. september 2016 : Vatnslaust

Vatnið verður tekið af í dag við Völusteinsstræti og Holtastíg kl. 10:00.
Heilsugæslustöð Bolungarvíkur

22. september 2016 : Inflúensubólusetning 2016

Nú er hafin bólusetning gegn inflúensu. 

Síða 1 af 3