Fréttir: september 2016

 • Kraftlyfingar

Kraftlyftingaræfingar

Kraftlyftingadeild UMFB stendur fyrir æfingum í haust.

Lesa meira
 • Verðlaunahafar

Grunnskóli Bolungarvíkur fær viðurkenningu

Grunnskóli Bolungarvíkur fékk gæðaviðurkenningar og sérstök landsverðlaun fyrir eTwinning-verkefni.

Lesa meira
 • Fjarskiptamastur

4G samband í Bolungarvík

Símafyrirtækið Nova hefur nú sett upp 4G-sendi í Bolungarvík sem stórbætir þjónustu viðskiptavina Nova á svæðinu. 

Lesa meira
 • Mávakambur

Hjáleið

Unnið er að lagfæringu lagna í Mávakambsvegi.

Lesa meira
 • Skjaldarmerki Íslands

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 29. október 2016 hófst miðvikudaginn 21. september 2016. 

Lesa meira
 • Vatn

Vatnslaust

Vatnið verður tekið af í dag við Völusteinsstræti og Holtastíg kl. 10:00. Lesa meira
 • Heilsugæslustöð Bolungarvíkur

Inflúensubólusetning 2016

Nú er hafin bólusetning gegn inflúensu. 

Lesa meira
 • Nýr vefur fyrir Bolungarvík

Nýr vefur fyrir Bolungarvík

Nýr vefur hefur verið tekin í gagnið fyrir Bolungarvíkurkaupstað á vefslóðinni www.bolungarvik.is.

Lesa meira
 • Veðurspá fyrir laugardaginn kl. 12:00

Frágangur fasteigna og lausamuna

Nú er haustið gengið í garð og veturinn nálgast með tilheyrandi lægðagangi, hvössum vindi og úrkomu. 

Lesa meira
 • Takk fyrir kæri blóðgjafi

Blóðbankabíllinn

Blóðsöfnun verður hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á sjúkrahúsinu á Ísafirði, annarri hæð.

Lesa meira
 • Bolungarvík

Frumkvöðlasetur auglýsir

Bolungarvíkukaupstaður og Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða auglýsa eftir þátttakendum í Frumkvöðlasetur Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 • Skálavík

716. fundur bæjarstjórnar

716. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 13. september 2016, kl. 17.00,í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
 • Bolungarvík

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir hér með eftir styrkumsóknum. 

Lesa meira
 • Þorsteinn Másson, starfsmaður Arnarlax í Bolungarvík, Anna S. Jörundsdóttir, einn frumkvöðla Dropa, og Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri

Frumkvöðlasetur í Bolungarvík

Boðið verður upp á aðstöðu fyrir frumkvöðla og námsfólk á efri hæð Ráðhúss Bolungarvíkur þar sem bæjarskrifstofur Bolungarvíkurkaupstaðar voru áður til húsa. 

Lesa meira
 • Rollur

Fjallskilaseðill 2016

Upplýsingar um réttir í Bolungarvík.  Lesa meira