Fréttir: nóvember 2020

  • Slökkvilið Bolungarvíkur

Aukum eldvarnir – það er svo mikið í húfi

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fer fram um allt land um þessar mundir eins og mörg undanfarin ár en nú í skugga tíðra eldsvoða á heimilum og óvenjumargra banaslysa það sem af er ári. 

Lesa meira
  • Sundlaug Bolungarvíkur

764. fundur bæjarstjórnar

764. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn þriðjudaginn 10. nóvember 2020 kl. 17:00 í fjarfundi.

Lesa meira