Fréttir: ágúst 2019

  • Lb

Afgreiðsla Landsbankans lokuð tímabundið

Afgreiðsla Landsbankans í Þjónustumiðstöð Ráðhússins verður lokuð frá kl. 12:00 föstudaginn 30. ágúst 2019.

Lesa meira
  • Bolungarvíkurhöfn, mynd Haukur Sigurðsson

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

Lesa meira
  • Rollur

Fjallskil 2019

Fyrri leitir fara fram laugardaginn 14. september og seinni leitir eigi síðar en tveimur vikum þar í frá.

Lesa meira
  • Sundlaug Bolungarvíkur

Opnunartími sundlaugar

Opnunartími sundlaugar breytist 1. september 2019.

Lesa meira
  • Hofn

Skrifað undir samning um stálþil

Skrifað var undir samning í gær um endurbyggingu stálþils við Brjótinn í Bolungarvíkurhöfn. 

Lesa meira
  • Bolungarvík, mynd Haukur Sigurðsson

Íbúar staðið vel að umhverfisátaki

Bolungarvíkurkaupstaður setti af stað almennt hreinsunarátak í bænum í sumar undir heitinu Fögur er Víkin, #fogurervikin. 

Lesa meira
  • Leikskólinn Glaðheimar

Unnið að sameiningu leikskólans

Leikskóli Bolungarvíkur sem nefnist Glaðheimar opnaði í nýju og endurbættu húsnæði nú í vikunni eftir sumarfrí nemenda og starfsfólks. 

Lesa meira