Fréttir: maí 2019

 • 20180623-DJI_0360

80 ára afmæli Sjómannadags Bolungarvíkur

Í dag eru liðin 80 ár frá því að fyrst var haldið upp á sjómannadaginn í Bolungarvík og af því tilefni kemur út afmælisblað Sjómannadags Bolungarvíkur.

Lesa meira
 • Vinnuskólinn

Vinnuskóli Bolungarvíkurkaupstaðar 2019

Bolungarvíkurkaupstaður starfrækir vinnuskóla fyrir unglinga fædda 2002 til 2005, eða 8.-10. bekk og 1. bekk menntaskóla, frá 11. júní til 12. júlí. 

Lesa meira
 • UMFB

Sunddeildin í dósasöfnun

Krakkarnir í Sunddeild UMFB ganga í hús mánudaginn 3. júní og safna dósum. 

Lesa meira
 • Bolungarvíkurhöfn

Brjóturinn, endurbygging stálþils

Hafnarsjóður Bolungarvíkur óskar eftir tilboðum í endurbygging stálþils á Brjótnum.

Lesa meira
 • Mistök urðu við álagningu fasteignagjalda Bolungarvíkurkaupstaðar í upphafi árs er snýr að sorpeyðingargjaldi.

Leikskólakennarar

Lausar eru til umsóknar tvær stöður leikskólakennara við leikskólann Glaðheima. 

Lesa meira
 • Bolungarvík, mynd Haukur Sigurðsson

Starfsmaður í eldhús

Laus er til umsóknar staða í eldhúsi við leikskólann Glaðheima. 

Lesa meira
 • 20190413_103935_1558082497597

Viltu vera góð/ur við svín?

Bolungarvíkurkaupstaður leitar eftir einstaklingi til að hafa umsjón með tveimur grísum í sumar sem eru hluti af tilraunaverkefni sveitarfélagsins og Náttúrustofu Vestfjarða. 

Lesa meira
 • Mistök urðu við álagningu fasteignagjalda Bolungarvíkurkaupstaðar í upphafi árs er snýr að sorpeyðingargjaldi.

Umhverfisátak í maí

Íbúar og eigendur fyrirtækja athugið!

Lesa meira
 • 20190515_Bolafjall_opnad

Opið fyrir ökutæki upp á Bolafjall

Búið að opna fyrir ökutæki upp á Bolafjall í dag 15. maí.

Lesa meira
 • Björgunarskip Ernis

747. fundur bæjarstjórnar

747. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 14. maí 2019, kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
 • Grunnskóli Bolungarvíkur

Endurbætur inngangs nemenda grunnskólans

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir tilboði í endurbætur á inngangi nemenda Grunnskóla Bolungarvíkur. 

Lesa meira