Fréttir: mars 2022

  • Útsýni af Bolafjalli. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

Lesa meira
  • Samvest2020

Agnes Eva keppir í Samfés

Agnes Eva Hjartardóttir var eini keppandinn sem skráði sig í Samvest söngkeppnina og er því sjálfkjörin fulltrúi norðanverðra Vestfjarða í Samfés söngkeppninni.

Lesa meira
  • 20220321_Hreggnasaskipulag

Deiliskipulag Hreggnasasvæðis og svæðis við Hólsá

Bolungarvíkurkaupstaður vinnur nú að gerð tillögu að deiliskipulagi fyrir íbúðabyggð á Hreggnasasvæði og frístundabyggð við Hólsá í Bolungarvík.

Lesa meira
  • Helga Guðmundsdóttir, mynd: Ágúst Atlason

Helga Guðmundsdóttir er látin

Helga Guðmundsdóttir, heiðursborgari Bolungarvíkur, lést í nótt á Hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík.

Lesa meira
  • Maddison-mcmurrin-GDumtPpJsT4-unsplash

Stuðningsfjölskyldur óskast

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar óskar eftir að ráða stuðningsfjölskyldur fyrir fötluð börn.

Lesa meira
  • Bolungarvík. Mynd: Haukur Sigurðsson.

779. fundur bæjarstjórnar

779. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur, haldinn þriðjudaginn 8. mars 2022 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Mynd; Karsten Winegeart

Leyfi vegna hundahalds

Greiðsluseðlar vegna hundahalds verða sendir út á næstu dögum.

Lesa meira