Fréttir: 2019

 • Málverk Guðmundar Einarssonar frá Miðdal

Gleðilega hátíð

Óskum Vestfirðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. 

Lesa meira
 • Íþróttamaður Bolungarvíkur. Mynd Helgi Hjálmtýsson.

Tilnefningar til íþróttamanns ársins 2019

Fræðslumála- og æskulýðsráð óskar eftir tilnefningum til íþróttamanns ársins 2019 í Bolungarvík.

Lesa meira
 • Jól 2019

Þjónusta um jól og áramót 2019

Hér eru upplýsingar um þjónustu og opunartíma í Bolungarvík um jól og áramót. 

Lesa meira
 • Gamlabryggja, mynd Anna Ingimars

754. fundur bæjarstjórnar

754. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 17. desember 2019 kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
 • Vatn

Viðgerð á vatnslögn

Vatn verður tekið af húsum við Miðstræti, Hólastíg og nyðri hluta Aðalstrætis og Hafnargötu í dag föstudaginn 13. desember kl. 13:00.

Lesa meira
 • Ráðhús Bolungarvíkur

753. fundur bæjarstjórnar

753. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 3. desember 2019 kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
 • Leikrit sýnt við Félagsheimilið 2017. Mynd: Haukur Sigurðsson.

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

Lesa meira
 • Ibuakonnun

Íbúakönnun í október

Íbúakönnun var framkvæmd 23. og 24. október 2019 að beiðni Bolungarvíkurkaupstaðar.

Lesa meira
 • Yan-laurichesse-3qZHundur og köttur. Mynd: Yan Laurichesse, UnsplashnN_M45Ds-unsplash

Hunda- og kattahreinsun 2019

Þriðjudaginn 19. nóvember milli kl. 16:00 og 17:30 verður Sigríður lnga, dýralæknir, í Áhaldahúsi Bolungarvíkur og framkvæmir hunda- og kattahreinsun.

Lesa meira
 • Grunnskóli Bolungarvíkur

Opinn skóli

Föstudaginn 15. nóvember frá kl. 11:15 og fram að hádegi verður grunnskólinn opinn fyrir gesti.

Lesa meira
 • Sóknaráætlun Vestfjarða

Umsóknanámskeið fyrir Uppbyggingarsjóð

Bolungarvíkurkaupstaður sendur fyrir umsóknanámskeiði fyrir Uppbygginarsjóð Vestfjaðra fimmtudaginn 14. nóvember kl. 18:00-20:00 í Ráðhúsi Bolungarvíkur.

Lesa meira
 • Sundlaug Bolungarvíkur

752. fundur bæjarstjórnar

752. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 12. nóvember 2019 kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
 • Neyðarkall með dróna 2019

Neyðarkall með dróna

Björgunarsveitarfólk Ernis gengur í hús föstudagskvöldið 1. nóvember og laugardaginn 2. nóvember 2019. 

Lesa meira
 • Útsýnispallur á Bolafjalli

Tilboð í útsýnispall á Bolafjalli opnuð

Í dag voru tilboð í smíði og uppsetningu útsýnispalls á Bolafjalli opnuð í Ráðhúsi Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 • Íþróttahúsið Árbær

Árbær lokar snemma á laugardag

Sundlaug Bolungarvíkur og íþróttahús loka kl. 16:00 laugardaginn 26. október.

Lesa meira
 • Grunnskóli Bolungarvíkur

Aðstoðarmatráður óskast

Grunnskóli Bolungarvíkur óskar eftir aðstoðarmatráð í mötuneyti skólans frá og með 1. nóvember 2019.

Lesa meira
 • Ráðhús Bolungarvíkur

Lokað í hádegi

Þjónustumiðstöðin í Ráðhúsi Bolungarvíkur verður lokuð í hádeginu föstudaginn 11. október 2019.

Lesa meira
 • Ráðhús Bolungarvíkur

Úttekt á stjórnsýslu, rekstri og fjármálum Bolungarvíkurkaupstaðar og tillögur

Að beiðni bæjarstjórnar Bolungarvíkurkaupstaður tók HLH ehf. að sér að gera úttekt á stjórnsýslu, rekstri og fjármálum Bolungarvíkurkaupstaðar.

Lesa meira
 • Aðalskipulag

Vefsjá fyrir aðalskipulagsvinnu

Sett hefur verið upp vefsjá sem ætlað er að auðvelda aðkomu íbúa að vinnu við nýtt aðalskipulag Bolungarvíkurkaupstaðar.

Lesa meira
 • Útsýnispallur á Bolafjalli

Útboð á útsýnispalli á Bolafjalli

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir tilboði í byggingu útsýnispalls á Bolafjalli. 

Lesa meira

Heimilislausir kettir

Þrír heimilislausir kettir eru í vörslu eftirlitsmanns Bolungarvíkurkaupstaðar.

Lesa meira
 • Bolungarvíkurkauptaður auglýsir húsnæði á neðri hæð að Vitastíg 1 til leigu.

Húsnæði við Vitastíg 1 til leigu

Bolungarvíkurkauptaður auglýsir húsnæði á neðri hæð að Vitastíg 1 til leigu.

Lesa meira
 • Endurvinnsla

Skilagjald bifreiða

Íbúar geta komið með bíla til Áhaldahúss bæjarins til afskráningar og förgunar. 

Lesa meira
 • Óshólaviti

Styrkir vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fólks með fötlun

Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 25. grein laga nr. 37/2018 um þjónustu við fólk með fötlun sem er með langvarandi stuðningsþarfir.

Lesa meira
 • Nuddþjónusta

Nuddþjónusta í Musterinu

Í Musteri vatns og vellíðunar er nú boðið upp á nudd af ýmsu tagi í sérstöku nuddherbergi.

Lesa meira
 • Ráðhús Bolungarvíkur

Starfsfólk óskast í umönnun

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir starfsfólki til að annast umönnun fatlaðs barns á heimili sínu.

Lesa meira
 • Bolungarvíkurgöng

Göngin lokuð fjórar nætur vegna viðhalds

Hætt hefur verið við lokun Bolungarvíkurgangna í kvöld en þess í stað verða göngin lokuð fjórar nætur í næstu viku.

Lesa meira
 • Rollur

Fjallskilaseðill 2019

Fyrri leitir eru 14. september 2019.

Lesa meira
 • Bolungarvíkurgöng

Göngin lokuð tvær nætur vegna viðhalds

Bolungarvíkurgöngum verður lokað fyrir allri umferð frá kl. 23:00 til kl. 06:30 aðfararnætur fimmtudagsins 5. september og föstudagsins 6. september 2019.

Lesa meira
 • Lb

Afgreiðsla Landsbankans lokuð tímabundið

Afgreiðsla Landsbankans í Þjónustumiðstöð Ráðhússins verður lokuð frá kl. 12:00 föstudaginn 30. ágúst 2019.

Lesa meira
 • Bolungarvíkurhöfn, mynd Haukur Sigurðsson

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

Lesa meira
 • Rollur

Fjallskil 2019

Fyrri leitir fara fram laugardaginn 14. september og seinni leitir eigi síðar en tveimur vikum þar í frá.

Lesa meira
 • Sundlaug Bolungarvíkur

Opnunartími sundlaugar

Opnunartími sundlaugar breytist 1. september 2019.

Lesa meira
 • Hofn

Skrifað undir samning um stálþil

Skrifað var undir samning í gær um endurbyggingu stálþils við Brjótinn í Bolungarvíkurhöfn. 

Lesa meira
 • Bolungarvík, mynd Haukur Sigurðsson

Íbúar staðið vel að umhverfisátaki

Bolungarvíkurkaupstaður setti af stað almennt hreinsunarátak í bænum í sumar undir heitinu Fögur er Víkin, #fogurervikin. 

Lesa meira
 • Leikskólinn Glaðheimar

Unnið að sameiningu leikskólans

Leikskóli Bolungarvíkur sem nefnist Glaðheimar opnaði í nýju og endurbættu húsnæði nú í vikunni eftir sumarfrí nemenda og starfsfólks. 

Lesa meira
 • Bryndis_Gudmundsdottir

Leikskólinn fær gjöf

Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur, færir leikskólum þjálfunarefni sem bætir framburð barna, eykur orðaforða og undirbýr læsi.

Lesa meira
 • Safnad_i_blindni

Safnað í blindni

Safnað í blindni er sýning sem opnuð verður í dag kl. 16:00 í Náttúrugripasafni Bolungarvíkur.

Lesa meira
 • Kyiv Soloists

Kyiv Soloists í Bolungarvík

Hæfileikafólkið í úkranísku kammersveitinni Kyiev Soloists er komið til Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 • Skarðsbók Jónsbókar / Árnastofnun

Nafn á bókasafnið

Bolungarvíkurkaupstaður boðar til íbúasamkeppni um nafn á almenningsbókasafn sem jafnframt er veitingastaður sem selur kaffi og léttar veitingar. 

Lesa meira
 • Skjaldarmerki Bolungarvíkur

Verkefnastjóri

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir verkefnastjóra til að halda utan um þjónustu og aðstoða við umönnun barns á heimili sínu.

Lesa meira
 • Skjaldarmerki Bolungarvíkur

Aðstoðarfólk

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir persónulegu aðstoðarfólki til að sinna umönnun barns á heimili sínu.

Lesa meira
 • Bolungarvík, mynd Haukur Sigurðsson

Fögur er Víkin

Bolungarvíkurkaupstaður heldur áfram með almennt umhverfisátak í bænum undir heitinu Fögur er Víkin og vef-millu-merkinu #fogurervikin. 

Lesa meira
 • Brimbrjotur

Tilboð í endurbyggingu stálþils opnuð

Í síðustu viku voru opnuð voru tilboð í endurbyggingu stálþils á Brimbrjótnum í Bolungarvíkurhöfn.

Lesa meira
 • Hóll

Umhverfisstofnun leggur fram tillögu að starfsleyfi

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Bolungarvíkurkaupstað til móttöku og meðhöndlun úrgangs í landi Hóls í Bolungarvík. 

Lesa meira
 • IMG_2017

Sólveig vann nafnasamkeppnina

Sólveig Sigurðardóttir átti hugmyndina að nöfnum grísanna. 

Lesa meira
 • IMG_2017

Grísirnir heita Gná og Glóð

Gná er í hvítum sokkum en Glóð er alveg rauð.

Lesa meira
 • Bolafjall

Skipulagslýsing fyrir áfangastaðinn Bolafjall

Bolungarvíkurkaupstaður vinnur nú að undirbúningi vegna deiliskipulags fyrir útsýnisstaðin á Bolafjalli Bolungarvík og hefur látið vinna deiliskipulagslýsingu. 

Lesa meira
 • Ráðhús Bolungarvíkur

Umhverfisátakið Fögur er Víkin

Bolungarvíkurkaupstaður hrindir nú af stað almennu hreinsunarátaki í bænum undir heitinu Fögur er Víkin, #fogurervikin. 

Lesa meira
 • Grisir

Grísirnir væntanlegir í kvöld

Grísirnir tveir sem verður beitt á kerfil í bæjarlandinu eru væntanlegir til Bolungarvíkur í kvöld. 

Lesa meira
 • Skálavík. Mynd: Hafþór Gunnarsson.

749. fundur bæjarstjórnar

749. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 11. júní 2019, kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
 • Tjaldsvæði Bolungarvíkur

Fundur um endurskoðun aðalskipulags

Bolungarvíkurkaupstaður efnir til fundar um endurskoðun aðalskipulags Bolungarvíkur 2020-2032.

Lesa meira
 • Skálavík. Mynd: Hafþór Gunnarsson.

Uppbygging tjaldsvæðis í Skálavík

Bolungarvíkurkaupstaður eftir tilboði í uppbyggingu tjaldsvæðis í Skálavík. 

Lesa meira
 • Veidar

Förgun veiðarfæraúrgangs útgerða

Tekið verður við veiðarfæraúrgangi frá útgerðum í Bolungarvík til förgunar frá 6. júní til 20. júní 2019.

Lesa meira
 • Holtabrun11

Er þetta þinn staður - þitt heimili?

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir lóðina við Holtabrún 11 lausa til umsóknar.

Lesa meira
 • UMFB

Sumarnámskeið 2019

Í júni býður Ungmennafélag Bolungarvíkur í samstarfi við Bolungarvíkurkaupstað upp á sumarnámskeið fyrir börn sem eru í 1.-4. bekk grunnskóla.

Lesa meira
 • 20180623-DJI_0360

80 ára afmæli Sjómannadags Bolungarvíkur

Í dag eru liðin 80 ár frá því að fyrst var haldið upp á sjómannadaginn í Bolungarvík og af því tilefni kemur út afmælisblað Sjómannadags Bolungarvíkur.

Lesa meira
 • Vinnuskólinn

Vinnuskóli Bolungarvíkurkaupstaðar 2019

Bolungarvíkurkaupstaður starfrækir vinnuskóla fyrir unglinga fædda 2002 til 2005, eða 8.-10. bekk og 1. bekk menntaskóla, frá 11. júní til 12. júlí. 

Lesa meira
 • UMFB

Sunddeildin í dósasöfnun

Krakkarnir í Sunddeild UMFB ganga í hús mánudaginn 3. júní og safna dósum. 

Lesa meira
 • Bolungarvíkurhöfn

Brjóturinn, endurbygging stálþils

Hafnarsjóður Bolungarvíkur óskar eftir tilboðum í endurbygging stálþils á Brjótnum.

Lesa meira
 • Mistök urðu við álagningu fasteignagjalda Bolungarvíkurkaupstaðar í upphafi árs er snýr að sorpeyðingargjaldi.

Leikskólakennarar

Lausar eru til umsóknar tvær stöður leikskólakennara við leikskólann Glaðheima. 

Lesa meira
 • Bolungarvík, mynd Haukur Sigurðsson

Starfsmaður í eldhús

Laus er til umsóknar staða í eldhúsi við leikskólann Glaðheima. 

Lesa meira
 • 20190413_103935_1558082497597

Viltu vera góð/ur við svín?

Bolungarvíkurkaupstaður leitar eftir einstaklingi til að hafa umsjón með tveimur grísum í sumar sem eru hluti af tilraunaverkefni sveitarfélagsins og Náttúrustofu Vestfjarða. 

Lesa meira
 • Mistök urðu við álagningu fasteignagjalda Bolungarvíkurkaupstaðar í upphafi árs er snýr að sorpeyðingargjaldi.

Umhverfisátak í maí

Íbúar og eigendur fyrirtækja athugið!

Lesa meira
 • 20190515_Bolafjall_opnad

Opið fyrir ökutæki upp á Bolafjall

Búið að opna fyrir ökutæki upp á Bolafjall í dag 15. maí.

Lesa meira
 • Björgunarskip Ernis

747. fundur bæjarstjórnar

747. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 14. maí 2019, kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
 • Grunnskóli Bolungarvíkur

Endurbætur inngangs nemenda grunnskólans

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir tilboði í endurbætur á inngangi nemenda Grunnskóla Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 • 4. bekkur grunnskólans

4. bekkur tínir rusl

Nemendur og kennarar í 4. bekk grunnskólans fóru í dag í gönguferð um Bernódusarlund með poka í hönd og tíndu upp rusl.

Lesa meira
 • Salt

Salt til gróðureyðingar

Salt til gróðureyðingar er hægt að fá ókeypis hjá hafnarvoginni.

Lesa meira
 • Bolasafn

Útboð á rekstri almenningsbókasafns

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir tilboðum í rekstur almenningsbókasafns.

Lesa meira
 • Mistök urðu við álagningu fasteignagjalda Bolungarvíkurkaupstaðar í upphafi árs er snýr að sorpeyðingargjaldi.

746. fundur bæjarstjórnar

746. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 9. apríl 2019, kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
 • Páskar 2019

Páskahelgin í Bolungarvík 2019

Páskahelgin í Bolungarvík 17.-22. apríl 2019. Njóttu hennar með okkur!

Lesa meira
 • Bolungarvík, mynd Haukur Sigurðsson

Skólastjóri á stórfenglegum stað

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir stöðu skólastjóra Grunnskóla Bolungarvíkur lausa til umsóknar.

Lesa meira
 • Grunnskóli Bolungarvíkur

Störf við grunnskólann

Eftirtalin störf eru laus til umsóknar við Grunnskóla Bolungarvíkur fyrir skólaárið 2019-2020.

Lesa meira
 • https://drive.google.com/file/d/1U8hxGraj1rsmpnAX2u9vv2hc0G0NENj9/view?usp=sharing

Framkvæmdasjóður styrkir útsýnispall á Bolafjalli

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur staðfest tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða um styrkveitingar úr sjóðnum vorið 2019 og úthlutað samtals 27 m.kr. til bygginar útsýnispalls á Bolafjalli. 

Lesa meira
 • Skjaldarmerki Bolungarvíkur

Hugmyndir um skerðingu á framlögum Jöfnunarsjóðs

Bæjarráð Bolungarvíkur harmar hugmyndir stjórnvalda um skerðingu á framlögum ríkisins til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga eins og fram kemur í minnisblaði Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 18. mars síðastliðnum.

Lesa meira
 • Mistök urðu við álagningu fasteignagjalda Bolungarvíkurkaupstaðar í upphafi árs er snýr að sorpeyðingargjaldi.

Sumarstörf í áhaldahúsi

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir tveim sumarstarfsmönnum við hin ýmsu störf hjá áhaldahúsinu. 

Lesa meira
 • Vitastígur 1-3

745. fundur bæjarstjórnar

745. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 12. mars 2019, kl. 17:00 í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
 • Vitastígur 1-3

Auglýst eftir uppbyggingaraðilum íbúðarhúsnæðis

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir áhugasömum aðilum til uppbyggingar íbúðarhúsnæðis í Bolungarvík.

Lesa meira
 • Mistök urðu við álagningu fasteignagjalda Bolungarvíkurkaupstaðar í upphafi árs er snýr að sorpeyðingargjaldi.

Breyting á fasteignagjöldum 2019

Mistök urðu við álagningu fasteignagjalda Bolungarvíkurkaupstaðar í upphafi árs er snúa að sorpeyðingargjaldi.

Lesa meira
 • 20171211-DJI_0256

744. fundur bæjarstjórnar

744. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 12. febrúar 2019, kl. 17:00 í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
 • Útsýnispallur á Bolafjalli

Vinningstillaga um útsýnispall á Bolafjalli

Í dag var vinningstillaga að útsýnispalli á Bolafjalli kynnt í Ráðhúsi Bolungarvíkur. 

Lesa meira
 • Bolungarvíkurhöfn

Starfskraftur til afleysinga

Bolungarvíkurhöfn óskar eftir að ráða starfskraft til afleysinga.

Lesa meira
 • Bolafjall

Kynning niðurstaðna færð vegna veðurs

Kynningu niðurstaðna í samkeppni um pall á Bolafjalli verður frestað til fimmtudags 7. febrúar kl. 11:00 í sal Ráðhúss Bolungarvíkur vegna verðurspár. 

Lesa meira
 • Bolafjall

Niðurstöður úr samkeppni um pall á Bolafjalli kynntar

Þriðjudaginn 5. febrúar kl.11:00 verða niðurstöður úr samkeppni um útsýnispall á Bolafjalli kynntar í sal bæjarstjórnar í Ráðhúsinu í Bolungarvík. 

Lesa meira
 • Skjaldarmerki Bolungarvíkur

Starfsmaður í félagslega heimaþjónustu óskast

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar óskar eftir að ráða starfsmann í félgslega heimaþjónustu í afleysingu í eitt ár með möguleika á framhaldi.  

Lesa meira
 • Fiskeldi í Arnarfirði

Fiskeldi fari af stað og auðlindagjald til sveitarfélaga

Bæjarráð sendi frá sér ályktun í tengslum við frumvarp að lögum um breytingu á fiskveiðilögum og frumvarp að lögum um gjaldtöku af fiskeldi. 

Lesa meira
 • Ráðhús Bolungarvíkur

Ákall til íbúa Reykhólahrepps

Bæjarráð Bolungarvíkur biðlar til íbúa Reykhólahrepps að leggjast á árar með okkur við að ljúka endurnýjun Vestfjarðavegar sem stofnbrautar sem allra fyrst og leysa þannig samgönguvandamál Vestfjarða.

Lesa meira
 • Bolungarvík

Álagning fasteignagjalda 2019

Allir greiðendur fasteignagjalda til sveitarfélagsins, einstaklingar og lögaðilar, geta nú nálgast álagningaseðla fasteignagjalda á vefnum. 

Lesa meira
 • Leikskólinn Glaðheimar

Framkvæmdir við leikskólann á áætlun

Framkvæmdir við Leikskólann Glaðheima í Bolungarvík eru á áætlun.

Lesa meira
 • Íþróttamaður Bolungarvíkur 2018; mynd: Hafþór Gunnarsson

Pétur íþróttamaður Bolungarvíkur 2018

Pétur Bjarnason var útnefndur íþróttamaður Bolungarvíkur 2018 í hófi fræðslumála- og æskulýðsráðs sem fram fór í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Lesa meira
 • Ruslabill

Sorphirðudögum fjölgar

Sorphirðudögum í Bolungarvík fjölgar á nýju ári.

Lesa meira
 • Ungmennarad

Ungmenni í ungmennaráð

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir áhugasömum ungmennum til að sitja í ungmennaráði Bolungarvíkur.

Lesa meira
 • Endurvinnsla

Skipt um ruslatunnur

Laugardaginn 5. janúar 2019 verður skipt um ruslatunnur í Bolungarvík.

Lesa meira