Fréttir: apríl 2018

  • Vinnuskólinn

Sumarstörf í áhaldahúsi

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir fjórum sumarstarfsmönnum við hin ýmsu störf hjá áhaldahúsinu. Starfsmenn þurfa að vera 18 ára og eldri. Krafist er stundvísi og jákvæðni. 

Lesa meira
  • Betri Bolungarvík

Hugmynd að betri Bolungarvík?

Gengur þú um með hugmynd að betri Bolungarvík?

Lesa meira
  • Lýðháskólinn á Flateyri

Auglýst eftir umsækjendum um nám við Lýðháskólann á Flateyri

Bolungarvíkurkaupstaður hefur gert samning við Lýðháskólann á Flateyri þess efnis að sveitarfélagið auglýsir eitt skólapláss laust fyrir nemanda við skólann og um leið niðurgreiðir sveitarfélagið skólagjöld fyrir viðkomandi nemanda skólaárið 2018-2019.

Lesa meira
  • Íbúafundur um laxeldi, Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra

Endurskoðun áhættumats boðuð

Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, boðaði endurskoðun áhættumats vegna laxeldis í Ísafjarðardjúpi á íbúafundi í Félagsheimili Bolungarvíkur í gær.

Lesa meira
  • Leikskoli_utbod

733. fundur bæjarstjórnar

733. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 10. apríl 2018 kl. 17:00 í Ráðhúsi Bolungarvíkur.

Lesa meira
  • Félagsheimili Bolungarvíkur

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

Lesa meira