Fréttir: desember 2021

  • Mistök urðu við álagningu fasteignagjalda Bolungarvíkurkaupstaðar í upphafi árs er snýr að sorpeyðingargjaldi.

Auglýsing um nýtt aðalskipulag Bolungarvíkur 2020-2032

Bæjarstjórn Bolungarvíkur auglýsir hér með endurskoðað aðalskipulag Bolungarvíkur skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Lesa meira
  • 20211229_Jafnlaunavottun

Bolungarvíkurkaupstaður fær jafnlaunavottun

Vottunarnefnd iCert hefur tekið ákvörðun um að veita Bolungarvíkurkaupstað vottun á að jafnlaunakerfi kaupstaðarins uppfylli kröfur staðalsins ÍST 85:2012.

Lesa meira
  • Þrettándinn. Mynd: Haukur Sigðursson.

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár!

Óskum Vestfirðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Lesa meira
  • Íþróttamaður Bolungarvíkur. Mynd Helgi Hjálmtýsson.

Tilnefningar til íþróttamanns Bolungarvíkur 2021

Fræðslumála- og æskulýðsráð óskar eftir tilnefningum til íþróttamanns Bolungarvíkur 2021.

Lesa meira
  • Gjafabréf 2021

Gefðu upplifun í jólagjöf!

Í Sundlaug Bolungarvíkur má kaupa gjafabréf í jólagjöf.

Lesa meira
  • Þrekloft. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

776. fundur bæjarstjórnar

776. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn þriðjudaginn 14. desember 2021 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Leikskoli_utbod

Leikskólakennari

Laus er til umsóknar 100% staða leikskólakennara við leikskólann Glaðheima.

Lesa meira
  • Jól 2019

Þjónusta um jól og áramót 2021

Hér eru upplýsingar um þjónustu og opunartíma í Bolungarvík um jól og áramót 2021-2022. 

Lesa meira