Fréttir: júní 2019

 • Skarðsbók Jónsbókar / Árnastofnun

Nafn á bókasafnið

Bolungarvíkurkaupstaður boðar til íbúasamkeppni um nafn á almenningsbókasafn sem jafnframt er veitingastaður sem selur kaffi og léttar veitingar. 

Lesa meira
 • Skjaldarmerki Bolungarvíkur

Verkefnastjóri

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir verkefnastjóra til að halda utan um þjónustu og aðstoða við umönnun barns á heimili sínu.

Lesa meira
 • Skjaldarmerki Bolungarvíkur

Aðstoðarfólk

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir persónulegu aðstoðarfólki til að sinna umönnun barns á heimili sínu.

Lesa meira
 • Bolungarvík, mynd Haukur Sigurðsson

Fögur er Víkin

Bolungarvíkurkaupstaður heldur áfram með almennt umhverfisátak í bænum undir heitinu Fögur er Víkin og vef-millu-merkinu #fogurervikin. 

Lesa meira
 • Brimbrjotur

Tilboð í endurbyggingu stálþils opnuð

Í síðustu viku voru opnuð voru tilboð í endurbyggingu stálþils á Brimbrjótnum í Bolungarvíkurhöfn.

Lesa meira
 • Hóll

Umhverfisstofnun leggur fram tillögu að starfsleyfi

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Bolungarvíkurkaupstað til móttöku og meðhöndlun úrgangs í landi Hóls í Bolungarvík. 

Lesa meira
 • IMG_2017

Sólveig vann nafnasamkeppnina

Sólveig Sigurðardóttir átti hugmyndina að nöfnum grísanna. 

Lesa meira
 • IMG_2017

Grísirnir heita Gná og Glóð

Gná er í hvítum sokkum en Glóð er alveg rauð.

Lesa meira
 • Bolafjall

Skipulagslýsing fyrir áfangastaðinn Bolafjall

Bolungarvíkurkaupstaður vinnur nú að undirbúningi vegna deiliskipulags fyrir útsýnisstaðin á Bolafjalli Bolungarvík og hefur látið vinna deiliskipulagslýsingu. 

Lesa meira
 • Ráðhús Bolungarvíkur

Umhverfisátakið Fögur er Víkin

Bolungarvíkurkaupstaður hrindir nú af stað almennu hreinsunarátaki í bænum undir heitinu Fögur er Víkin, #fogurervikin. 

Lesa meira
 • Grisir

Grísirnir væntanlegir í kvöld

Grísirnir tveir sem verður beitt á kerfil í bæjarlandinu eru væntanlegir til Bolungarvíkur í kvöld. 

Lesa meira
 • Skálavík. Mynd: Hafþór Gunnarsson.

749. fundur bæjarstjórnar

749. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 11. júní 2019, kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
 • Tjaldsvæði Bolungarvíkur

Fundur um endurskoðun aðalskipulags

Bolungarvíkurkaupstaður efnir til fundar um endurskoðun aðalskipulags Bolungarvíkur 2020-2032.

Lesa meira
 • Skálavík. Mynd: Hafþór Gunnarsson.

Uppbygging tjaldsvæðis í Skálavík

Bolungarvíkurkaupstaður eftir tilboði í uppbyggingu tjaldsvæðis í Skálavík. 

Lesa meira
 • Veidar

Förgun veiðarfæraúrgangs útgerða

Tekið verður við veiðarfæraúrgangi frá útgerðum í Bolungarvík til förgunar frá 6. júní til 20. júní 2019.

Lesa meira
 • Holtabrun11

Er þetta þinn staður - þitt heimili?

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir lóðina við Holtabrún 11 lausa til umsóknar.

Lesa meira
 • UMFB

Sumarnámskeið 2019

Í júni býður Ungmennafélag Bolungarvíkur í samstarfi við Bolungarvíkurkaupstað upp á sumarnámskeið fyrir börn sem eru í 1.-4. bekk grunnskóla.

Lesa meira