Bolungarvík

27. júlí 2018 : Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

Bolungarvíkurhöfn

26. júlí 2018 : Stefán Pétur yfirhafnarvörður

Stefán Pétur Viðarsson hefur verið ráðinn yfirhafnarvörður Bolungarvíkurhafnar.

Íþróttamiðstöðin Árbær

24. júlí 2018 : Forstöðumaður Árbæjar

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns Íþróttamiðstöðvarinnar Árbæjar í Bolungarvík. 

Glaðheimar

20. júlí 2018 : Starfsmaður í eldhús og afleysingu

Laus er til umsóknar 90% staða við leikskólann Glaðheima. 

Markaðsdagurinn 2018

17. júlí 2018 : Skemmtileg markaðshelgi

Aðsókn að markaðshelginni í Bolungarvík var með mesta móti í ár. 

Lúpína

10. júlí 2018 : Eyðing kerfils og lúpínu

Bolungarvíkurkaupstaður hvetur íbúa til sérstaks hreinsunarátaks miðvikudaginn 11. júlí þar sem fyrirhugað er að vinna á kerfli og lúpínu í bæjarlandinu. 

Blátt

4. júlí 2018 : Bláir og rauðir keppa

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkur stendur fyrir keppni um best skreyttu húsin um markaðshelgina.

Síða 1 af 2