Fréttir: febrúar 2019

  • Vitastígur 1-3

Auglýst eftir uppbyggingaraðilum íbúðarhúsnæðis

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir áhugasömum aðilum til uppbyggingar íbúðarhúsnæðis í Bolungarvík.

Lesa meira
  • Mistök urðu við álagningu fasteignagjalda Bolungarvíkurkaupstaðar í upphafi árs er snýr að sorpeyðingargjaldi.

Breyting á fasteignagjöldum 2019

Mistök urðu við álagningu fasteignagjalda Bolungarvíkurkaupstaðar í upphafi árs er snúa að sorpeyðingargjaldi.

Lesa meira
  • 20171211-DJI_0256

744. fundur bæjarstjórnar

744. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 12. febrúar 2019, kl. 17:00 í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Útsýnispallur á Bolafjalli

Vinningstillaga um útsýnispall á Bolafjalli

Í dag var vinningstillaga að útsýnispalli á Bolafjalli kynnt í Ráðhúsi Bolungarvíkur. 

Lesa meira
  • Bolungarvíkurhöfn

Starfskraftur til afleysinga

Bolungarvíkurhöfn óskar eftir að ráða starfskraft til afleysinga.

Lesa meira
  • Bolafjall

Kynning niðurstaðna færð vegna veðurs

Kynningu niðurstaðna í samkeppni um pall á Bolafjalli verður frestað til fimmtudags 7. febrúar kl. 11:00 í sal Ráðhúss Bolungarvíkur vegna verðurspár. 

Lesa meira
  • Bolafjall

Niðurstöður úr samkeppni um pall á Bolafjalli kynntar

Þriðjudaginn 5. febrúar kl.11:00 verða niðurstöður úr samkeppni um útsýnispall á Bolafjalli kynntar í sal bæjarstjórnar í Ráðhúsinu í Bolungarvík. 

Lesa meira
  • Skjaldarmerki Bolungarvíkur

Starfsmaður í félagslega heimaþjónustu óskast

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar óskar eftir að ráða starfsmann í félgslega heimaþjónustu í afleysingu í eitt ár með möguleika á framhaldi.  

Lesa meira