Fréttir: mars 2020

  • Covid_19

Viðbrögð við Covid-19 smiti í Bolungarvík

Covid-19 smit hefur verið staðfest í Bolungarvík og grunur er um fleiri smit. 

Lesa meira
  • Musterið

Allt að gerast í Musterinu

Á meðan Musterið er lokað vegna Covid19 ástandsins, þá nýtir starfsfólkið tækifærið til að skrúbba, framkvæmda og annarra verkefna.

Lesa meira
  • Grunnskóli Bolungarvíkur

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausar stöður kennara

Nokkrar kennarastöður eru lausar við skólann næsta skólaár. 

Lesa meira
  • Bolungarvík, mynd Bjarki Friðbergsson

Styðjum við þjónustu í heimabyggð

Áhrif COVID-19 á samfélag eins og Bolungarvík eru mikil og íbúar þurfa að styðja við þjónustu í heimabyggð.

Lesa meira
  • Bolungarvík, mynd Bjarki Friðbergsson

Jákvætt og uppbyggilegt efni

Heilsubær Bolungarvíkur fundaði nýlega og vill stuðla að því að koma jákvæðu og uppbyggilegu efni á framfæri við samfélagið í Bolungarvík í samkomubanni.

Lesa meira
  • Landsbanki

Afgreiðsla Landsbankans lokuð vegna samkomubanns

Afgreiðsla Landsbankans í Bolungarvík verður lokuð meðan samkomubann er í gildi eða þar til annað er ákveðið.

Lesa meira
  • Raudi_krossinn

Rauði krossinn auglýsir eftir sjálfboðaliðum

Rauði krossinn hefur undanfarið auglýst eftir sjálfboðaliðum um allt land sem vilja starfa tímabundið og styðja við einstaklinga sem þurfa að vera í sóttkví.

Lesa meira
  • Covid_19

Hertar aðgerðir

Stórnvöld hafa boðað hertar aðgerðir gegn farsóttinni sem nú geysar. 

Lesa meira
  • Klippikompani

Klippikompaní lokar

Hárgreiðslustofan Klippikompaníið verður lokuð að minnsta kosti til 12. apríl 2020.

Lesa meira
  • Vikurskalinn

Víkurskálinn breytir þjónustu

Frá og með morgundeginum,  24. mars 2020, verður Víkurskálinn með lokað inn í verslun en bílalúgan verður opnuð á ný auk þess sem boðið verður upp á fría heimsendingu.

Lesa meira
  • Landsbanki

Afgreiðslutími bankans fyrir páska

Vegna öryggisráðstafana í þjónustumiðstöð verður afgreiðsla Landsbankans lokuð sex daga fyrir páska.

Lesa meira
  • Covid_19

Viðbragðsáætlun Bolungarvíkurkaupstaðar vegna Covid-19 faraldursins

Vegna Covid-19 faraldursins verður starfsemi og þjónusta sveitarfélagsins með breyttu sniði næstu fjórar vikur. 

Lesa meira
  • Grunnskóli Bolungarvíkur

Skólar lokaðir á morgun

Allir skólar verða lokaðir á morgun 17. mars 2020 vegna veðurútlits. 

Lesa meira
  • Íþróttahúsið Árbær

Þjónusta í íþróttahúsi

Opið verður í íþróttahúsinu á hefðbundnum tíma með eftirfarandi takmörkunum vegna farsóttar.

Lesa meira
  • Óshyrna

Gámastöð lokuð í dag

Gamastöð verður lokuð í dag 16. mars 2020. 

Lesa meira
  • Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Kennsla í tónlistarskóla fellur niður

Kennsla í tónlistarskólanum fellur niður í dag 16. mars 2020. 

Lesa meira
  • Bolungarvík, mynd Helgi Hjálmtýsson

Félagsstarf aldraðra fellur niður

Bolungarvíkurkaupstaður lokar félagsstarfi aldraðra frá og með mánudeginum 16. mars 2020 vegna kórónuveirufaraldurs.

Lesa meira
  • Ráðhús Bolungarvíkur

Vegna Covid-19

Á blaðamannafundi heilbrigðisráðherra nú fyrir stundu kom fram að sett verður fjögurra vikna samkomubann á Íslandi frá og með mánudeginum 16. mars.

Lesa meira
  • Bolungarvík, mynd Helgi Hjálmtýsson

Ferðaþjónustufundur

Vestfjarðastofa heldur nokkra fundi um ferðaþjónustu í bæjarkjörnum innan Vestfjarða.

Lesa meira
  • Sundlaugargarður Bolungarvíkur

757. fundur bæjarstjórnar

757. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 10. mars 2020 kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Útsýnispallur á Bolafjalli

160 milljónir í útsýnispall á Bolafjalli

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða úthlutaði í dag 160 milljónum króna í byggingu útsýnispalls á Bolafjalli. 

Lesa meira
  • Verkfall

Pósthús lokað

Pósthúsið í Bolungarvík verður lokað mánudaginn 9. mars og þriðjudaginn 10. mars 2020 vegna verkfalls. 

Lesa meira
  • Óshólaviti - mynd: Helgi Hjálmtýsson

Starfsmaður í liðveislu

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar óskar eftir starfsmanni í félagslega liðveislu.

Lesa meira
  • Barnapössun, barnagæsla

Nuddþjónusta og barnagæsla

Íþróttamiðstöðin Árbær í Bolungarvík býður gestum sínum upp á nýjungarnar nudd og barnagæslu.

Lesa meira