Covid_19

31. mars 2020 : Viðbrögð við Covid-19 smiti í Bolungarvík

Covid-19 smit hefur verið staðfest í Bolungarvík og grunur er um fleiri smit. 

Musterið

27. mars 2020 : Allt að gerast í Musterinu

Á meðan Musterið er lokað vegna Covid19 ástandsins, þá nýtir starfsfólkið tækifærið til að skrúbba, framkvæmda og annarra verkefna.

Grunnskóli Bolungarvíkur

27. mars 2020 : Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausar stöður kennara

Nokkrar kennarastöður eru lausar við skólann næsta skólaár. 

Bolungarvík, mynd Bjarki Friðbergsson

24. mars 2020 : Styðjum við þjónustu í heimabyggð

Áhrif COVID-19 á samfélag eins og Bolungarvík eru mikil og íbúar þurfa að styðja við þjónustu í heimabyggð.

Bolungarvík, mynd Bjarki Friðbergsson

24. mars 2020 : Jákvætt og uppbyggilegt efni

Heilsubær Bolungarvíkur fundaði nýlega og vill stuðla að því að koma jákvæðu og uppbyggilegu efni á framfæri við samfélagið í Bolungarvík í samkomubanni.

Landsbanki

24. mars 2020 : Afgreiðsla Landsbankans lokuð vegna samkomubanns

Afgreiðsla Landsbankans í Bolungarvík verður lokuð meðan samkomubann er í gildi eða þar til annað er ákveðið.

Raudi_krossinn

23. mars 2020 : Rauði krossinn auglýsir eftir sjálfboðaliðum

Rauði krossinn hefur undanfarið auglýst eftir sjálfboðaliðum um allt land sem vilja starfa tímabundið og styðja við einstaklinga sem þurfa að vera í sóttkví.

Síða 1 af 4