Kjörgögn

15. maí 2022 : Úrslit kosninganna 2022

Kjósendur á kjörskrá fyrir Bolungarvík í sveitarstjórnarkosningum 2022 voru 697 og alls kusu 484 sem er 69,4% kjörsókn.

Skjaldarmerki_grein

13. maí 2022 : Kjörfundur, utankjörfundur, talning atkvæða og aðsetur kjörstjórnar

Upplýsingar um kjörfund, utankjörfund, talningu atkvæða og aðsetur kjörstjórnar. 

Bolungarvík, mynd Haukur Sigurðsson

10. maí 2022 : Auglýst eftir leikskólastjóra í Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir 100% stöðu leikskólastjóra Leikskólans Glaðheima lausa til umsóknar.

Skjaldarmerki_grein

6. maí 2022 : Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga í Bolungarvík 14. maí 2022 fer fram hjá sýslumanninum á Vestfjörðum.

Grunnskóli Bolungarvíkur

2. maí 2022 : Lausar stöður við Grunnskóla Bolungarvíkur

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausar stöður grunnskólakennara við skólann. 

Grunnskóli Bolungarvíkur

2. maí 2022 : Umsjónarmaður heilsuskóla / dægradvalar

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausa 60% stöðu umsjónarmanns heilsuskóla / dægradvalar.

Sundlaug Bolungarvíkur

27. apríl 2022 : Karl, kona og sumarafleysingarfólk óskast

Karl óskast í 100% starf og kona í 60% starf við Íþróttamiðstöðina Árbæ og eins vantar bæði kyn í sumarafleysingar.

Síða 1 af 6