Fréttir: 2022

 • Aramotabrenna

Áramótabrenna 2022

Björgunarsveitin býður alla Bolvíkinga velkomna á brennu og flugeldasýningu.

Lesa meira

Íbúðir til leigu við Vitastíg

LeiguibudirÍbúðir til leigu við Vitastíg í Bolungarvík

Lesa meira
 • IMG_6357

Baráttudagur gegn einelti

Leikskólabörnin sem eru á myndinni sungu ,,Við erum vinnir'' í tilefni Baráttudags gegn einelti.

Lesa meira
 • Leikskólinn Glaðheimar

Leikskólinn Glaðheimar Bolungarvík auglýsir eftir leikskólakennurum

Glaðheimar er þriggja deilda leikskóli með um 55 nemendur.

Lesa meira
 • Ornafnabolur-5_1667486484980

Dagskrá Ástarvikunnar

Ástarvikan í Bolungarvík 2022 stendur yfir 3.-9. nóvember.

Lesa meira
 • Ástarvikan 2018

Ástarvikan í Bolungarvík 2022

Ástarvikan í Bolungarvík - því að ástin er sterk eins og dauðinn og ástríðan vægðarlaus sem hel.

Lesa meira
 • Dzieci-bawiace-sie-na-trawie_1098-504

Deildarstjóri óskast í Glaðheima í Bolungarvík

Laus er til umsóknar 100% staða deildarstjóra leikskóla á Grundir í Glaðheimum í Bolungarvík. Glaðheimar er þriggja deilda leikskóli með um 60 nemendur og á Grundum eru um 20 nemendur 3-4 ára. Í leikskólanum er unnið með heilsueflingu og lífsleikni í leikskóla sem byggist á dyggðakennslu. Mikil áhersla er lögð á útiveru, hreyfingu og hollustu. Heimasíða leikskólans er gladheimar.leikskolinn.is

 

Lesa meira
 • 20220321_Hreggnasaskipulag

Deiliskipulag

Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti á fundi sínum 13. september 2022 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi Lundahverfis samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Lesa meira
 • Skjamynd-2022-10-18-163140

Kökubasar kvenfélagsins

Til að taka á móti fyrsta vetrardegi ætlar Kvenfélagið Brautin að slá upp sínum vinsæka kökubasar í Félagsheimili Bolungarvíkur föstudaginn þann 21. október, frá kl 16:00 - 17:00.

Lesa meira
 • Þrettándinn. Mynd: Haukur Sigðursson.

785. fundur bæjarstjórnar

785. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur, haldinn þriðjudaginn 11. október 2022 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Lesa meira
 • Lucas-alexander-sJuDgtkUyYs-unsplash

Sérkennslustjóri

Laus er til umsóknar 50-70% staða sérkennslustjóra Leikskólans Glaðheima í Bolungarvík.

Lesa meira
 • Skóli

Leikskólapláss

Leikskólinn Glaðheimar er í dag þéttsetinn með þeim nemendum sem eru í aðlögun og þeim sem munu innritast á næstu vikum.

Lesa meira
 • Fiskur í sundlaug. Mynd: Helgi Hjálmtýsson

Tilboð á gullkortum í Árbæ

Gullkort eru í boði með 25% afslætti frá 1. október til 15. október 2022.

Lesa meira
 • Vatn

Vatn tekið af Hjallastræti

Vatnslaust verður í Hjallastræti 28. september 2022 frá kl. 8:30 og fram eftir degi á meðan unnið er að tengingu nýrra heimtauga í götunni.

Lesa meira
 • Ivan Samudra - Unsplash: Vatn

Íbúar og fyrirtæki spari vatnið

Unnið verður að viðhaldi á vatnsveitu Bolungarvíkur miðvikudagskvöldið 28. september 2022 frá kl. 20 til 22.

Lesa meira
 • Vatn

Búast má við truflunum í vatnsveitu (ofan Stigahlíðar) 20. september.

Þann 20.september verður viðhaldsvinna við vatnsveituna í Bolungarvík sem getur haf áhrif á vatn hjá íbúum ofan Stigahlíðar.

Lesa meira
 • 20220627_Laxaslaturhus

784. fundur bæjarstjórnar

784. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur, haldinn þriðjudaginn 13. september 2022 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Lesa meira
 • Vatn

Vatnslaust 13.sept á Miðstræti og Vitastíg

Vegna viðgerðar á vatnslögn verður vatnið tekið af á Miðstræti og Vitastíg frá kl. 08 og frameftir degi á morgun þriðjudag 13. September.

Lesa meira
 • Leiguibudir

Leiguíbúðir við Vitastíg

Nokkrar íbúðir eru lausar við Vitastíg 1-3 í Bolungarvík.

Lesa meira
 • Útsýnispallur á Bolafjalli

Útsýnispallur á Bolafjalli opnaður

Útsýnispallurinn í fjallsbrún Bolafjalls verður formlega opnaður 1. september 2022 en opnunarathöfn hefst kl. 9:00 og eru allir velkomnir.

Lesa meira
 • Rollur

Fjallskilaseðill 2022

Fyrri leitir verða laugardaginn 10. september 2022 en seinni leitir samkvæmt ákvörðun bænda, þó eigi síðar en tveimur vikum eftir fyrri leitir.

Lesa meira
 • Lucas-alexander-sJuDgtkUyYs-unsplash

Leikskólakennarar/starfsfólk óskast

Lausar eru til umsóknar stöður við leikskólann Glaðheima í Bolungarvík. 

Lesa meira
 • Íþróttahúsið Árbær

Vetraropnun sundlaugar

Vetraropnun sundlaugar er frá 1. september 2022.

Lesa meira
 • Vatn

Vatn tekið af

Vatn verður tekið af húsum miðvikudaginn 24. ágúst 2022 við Holtastíg, Miðstræti og Vitastíg. 

Lesa meira
 • Bolungarvík

Innritun hafin

Innritun í nám í Tónlistarskóla Bolungarvíkur fyrir skólaárið 2022-2023 er hafin.

Lesa meira
 • Grunnskóli Bolungarvíkur

Stuðningsfulltrúar

Stuðningsfulltrúa vantar við Grunnskóla Bolungarvíkur fyrir skólaárið 2022-2023. 

Lesa meira
 • Topaz

Frístundaleiðbeinandi óskast

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda við félagsmiðstöðina Tópaz í vetur. 

Lesa meira
 • Kappróður 2022 - Bolungarvík

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

Lesa meira
 • Grunnskóli Bolungarvíkur

Umsjónarmaður heilsuskóla / dægradvalar

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausa 60% stöðu umsjónarmanns heilsuskóla / dægradvalar.

Lesa meira
 • Yan-laurichesse-3qZHundur og köttur. Mynd: Yan Laurichesse, UnsplashnN_M45Ds-unsplash

Dagný annast eftirlit

Dagný Pálsdóttir er nýr hundaeftirlitsmaður í Bolungarvíkurkaupstað.

Lesa meira
 • Lucas-alexander-sJuDgtkUyYs-unsplash

Leikskólakennara vantar

Lausar eru til umsóknar tvær 100% stöður við leikskólann Glaðheima í Bolungarvík.

Lesa meira
 • Bolungarvík. Mynd: Haukur Sigurðsson.

Leikskólastjóri óskast

Laus er til umsóknar 100% staða leikskólastjóra Leikskólans Glaðheima í Bolungarvík.

Lesa meira
 • Markaðsdagurinn 2022, Banda de Música

Markaðshelgin 2023

Markaðshelgin 2023 stendur yfir dagana 29. júní-2. júlí 2023 í Bolungarvík.

Lesa meira
 • 20220708_Tungumalatofrar

Tungumálatöfrar í Edinborgarhúsinu

Tungumálatöfrar er íslenskunámskeið fyrir 5–9 ára börn sem kennt verður 8.–13. ágúst 2022 í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.

Lesa meira
 • Annie-spratt-8mqOw4DBBSg-unsplash

Starfsmaður óskast í umönnun

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir starfsmanni á Ból, sem er heimili fatlaðs og langveiks unglings.

Lesa meira
 • QP-13

Áttatíu ár liðin frá mesta sjóslysi og björgunarafreki við Ísland

Þann 5. júlí 1942 sigldi skipalestin QP-13 inn í belti tundurdufla sem lagt hafði verið til varnar óvinaskipum norður af Aðalvík á Vestfjörðum.

Lesa meira
 • 20220705_Umhverfing

Myndlistarsýningin Nr. 4 Umhverfing, Vestfirðir, Strandir og Dalir

Nr. 4 Umhverfing er myndlistarsýning sem stendur frá 2. júlí-27. ágúst 2022 á Vestfjörðum, Ströndum og í Dölunum.

Lesa meira
 • Lucas-alexander-sJuDgtkUyYs-unsplash

Leikskólakennara vantar

Lausar eru til umsóknar tvær 100% stöður við leikskólann Glaðheima í Bolungarvík.

Lesa meira
 • Leikskoli_utbod

Aðstoðar- og sérkennslustjóri

Laus er til umsóknar 75%-100% staða aðstoðar- og sérkennslustjóra Leikskólans Glaðheima í Bolungarvík.

Lesa meira
 • Grunnskóli Bolungarvíkur

Umsjónarmaður heilsuskóla / dægradvalar

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausa 60% stöðu umsjónarmanns heilsuskóla / dægradvalar.

Lesa meira
 • Unsplash: Mason B.

Starfsmaður í póstútburð

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að ráða starfsmann í póstútburð. Um er að ræða dreifingu á pósti í efri bæ Bolungarvíkur.

Lesa meira
 • 20220616_Strand

Strandsvæðisskipulag Vestfjarða 2022

Fyrir liggur tillaga að Strandsvæðisskipulagi Vestfjarða 2022 sem kynnt er samkvæmt 12. gr. laga um skipulag haf- og strandsvæða nr. 88/2018.

Lesa meira
 • Bolungarvík. Mynd: Haukur Sigurðsson.

Leikskólastjóri óskast

Laus til umsóknar 100% staða leikskólastjóra Leikskólans Glaðheima í Bolungarvík.

Lesa meira
 • Kappróður 2022 - Bolungarvík

783. fundur bæjarstjórnar

783. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur, haldinn þriðjudaginn 14. júní 2022 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Lesa meira
 • Þreksalur

782. fundur bæjarstjórnar

782. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur, haldinn þriðjudaginn 31. maí 2022 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Lesa meira
 • Leikskoli_utbod

Aðstoðar- og sérkennslustjóri

Laus er til umsóknar 75%-100% staða aðstoðar- og sérkennslustjóra Leikskólans Glaðheima í Bolungarvík.

Lesa meira
 • Lucas-alexander-sJuDgtkUyYs-unsplash

Leikskólakennara vantar

Lausar eru til umsóknar þrjár 100% stöður við leikskólann Glaðheima í Bolungarvík. 

Lesa meira
 • 20220528_Hreinsun

Hreinsunardagar í Bolungarvík

Sumarið er á næsta leiti og Bolungarvíkurkaupstaður stendur fyrir hreinsunarátaki þessa dagana.

Lesa meira
 • Grunnskóli Bolungarvíkur

Umsjónarmaður heilsuskóla / dægradvalar

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausa 60% stöðu umsjónarmanns heilsuskóla / dægradvalar.

Lesa meira
 • Íþróttahúsið Árbær

Opnunartímar sundlaugar

Þann 1. júní breytast opnunartímar sundlaugarinnar.

Lesa meira
 • Jessica-ruscello-OQSCtabGkSY-unsplash bækur

Breytt um bókasafnskerfi

Fram í miðjan júní munu bækur eða blöð ekki bætast við safn Bókakaffisins.

Lesa meira
 • Kjörgögn

Úrslit kosninganna 2022

Kjósendur á kjörskrá fyrir Bolungarvík í sveitarstjórnarkosningum 2022 voru 697 og alls kusu 484 sem er 69,4% kjörsókn.

Lesa meira
 • Skjaldarmerki_grein

Kjörfundur, utankjörfundur, talning atkvæða og aðsetur kjörstjórnar

Upplýsingar um kjörfund, utankjörfund, talningu atkvæða og aðsetur kjörstjórnar. 

Lesa meira
 • Bolungarvík, mynd Haukur Sigurðsson

Auglýst eftir leikskólastjóra í Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir 100% stöðu leikskólastjóra Leikskólans Glaðheima lausa til umsóknar.

Lesa meira
 • Skjaldarmerki_grein

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga í Bolungarvík 14. maí 2022 fer fram hjá sýslumanninum á Vestfjörðum.

Lesa meira
 • Grunnskóli Bolungarvíkur

Lausar stöður við Grunnskóla Bolungarvíkur

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausar stöður grunnskólakennara við skólann. 

Lesa meira
 • Grunnskóli Bolungarvíkur

Umsjónarmaður heilsuskóla / dægradvalar

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausa 60% stöðu umsjónarmanns heilsuskóla / dægradvalar.

Lesa meira
 • Sundlaug Bolungarvíkur

Karl, kona og sumarafleysingarfólk óskast

Karl óskast í 100% starf og kona í 60% starf við Íþróttamiðstöðina Árbæ og eins vantar bæði kyn í sumarafleysingar.

Lesa meira
 • Vinnuskóli Daniel-watson-8vBpYpTGo90-unsplash

Umsókn um starf í vinnuskóla

Bolungarvíkurkaupstaður starfrækir vinnuskóla fyrir unglinga fædda 2005 til 2008 (8.-10. bekk og 1. bekkur í menntaskóla) frá 7. júní til 8. júlí 2022.

Lesa meira
 • Yan-laurichesse-3qZHundur og köttur. Mynd: Yan Laurichesse, UnsplashnN_M45Ds-unsplash

Hundaeftirlitsmaður óskast

Bolungarvíkurkaupstaður óskar eftir að ráða hundaeftirlitsmann til starfa.

Lesa meira
 • Skjaldarmerki_grein

Kosningarréttur / Prawo do głosowania / Eligibility to vote

Á kjörskrá í Bolungarvík eru 698 einstaklingar, þar af 377 karlar og 321 kona.

Lesa meira
 • Skjaldarmerki_grein

Kjörskrá liggur frammi

Kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar í Bolungarvík laugardaginn 14. maí 2022 liggur frammi á bæjarskrifstofu Bolungarvíkurkaupstaðar á opnunartíma skrifstofu fram til kjördags.

Lesa meira
 • Leikskoli_utbod

Leikskólinn auglýsir eftir deildarstjóra

Laus eru til umsóknar stað deildarstjóra við leikskólann Glaðheima á deild með yngstu nemendum 1-2ja ára.

Lesa meira
 • 20220411_hverfi

Nafn á götu og hverfi!

Bolungarvíkurkaupstaður vinnur nú að gerð deiliskipulags fyrir íbúðabyggð á Hreggnasasvæði.

Lesa meira
 • 20220414_Paskar

Páskar 2022

Upplýsingar um viðburði og verslun og þjónustu í Bolungarvík um páskana.

Lesa meira
 • Heilsustígur 15

780. fundur bæjarstjórnar

780. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur, haldinn þriðjudaginn 12. apríl 2022 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Lesa meira
 • Bolungarvík um 1950

48 ára í dag

Bolungarvíkurkaupstaður er 48 ára í dag.

Lesa meira
 • Skjaldarmerki_grein

Framboðslistar í Bolungarvík 2022

Framboðslistar í Bolungarvík í sveitarstjórnarkosningunum 14. maí 2022 í þeirri röð sem þeir bárust.

Lesa meira
 • Grunnskóli Bolungarvíkur

Stöður við Grunnskóla Bolungarvíkur

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir stöður við skólann.

Lesa meira
 • Hólsá og Ernir. Mynd: Bjarki Friðbergsson.

Sumarstörf í áhaldahúsi

Tæknideild Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir tveimur sumarstarfsmönnum við hin ýmsu störf hjá áhaldahúsi í sumar.

Lesa meira
 • Bolungarvíkurhöfn

Afleysing á höfn

Bolungarvíkurhöfn auglýsir laust til umsóknar starf hafnarvarðar í afleysingu til 15. september 2022.

Lesa meira
 • Skjaldarmerki_grein

Sveitarstjórnarkosningar 2022

Viðmiðunardagur kjörskrár er 6. apríl 2022. Flutningur lögheimilis eftir viðmiðunardag kemur ekki fram í kjörskrá.

Lesa meira
 • Útsýni af Bolafjalli. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir eftir styrkumsóknum.

Lesa meira
 • Samvest2020

Agnes Eva keppir í Samfés

Agnes Eva Hjartardóttir var eini keppandinn sem skráði sig í Samvest söngkeppnina og er því sjálfkjörin fulltrúi norðanverðra Vestfjarða í Samfés söngkeppninni.

Lesa meira
 • 20220321_Hreggnasaskipulag

Deiliskipulag Hreggnasasvæðis og svæðis við Hólsá

Bolungarvíkurkaupstaður vinnur nú að gerð tillögu að deiliskipulagi fyrir íbúðabyggð á Hreggnasasvæði og frístundabyggð við Hólsá í Bolungarvík.

Lesa meira
 • Helga Guðmundsdóttir, mynd: Ágúst Atlason

Helga Guðmundsdóttir er látin

Helga Guðmundsdóttir, heiðursborgari Bolungarvíkur, lést í nótt á Hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík.

Lesa meira
 • Maddison-mcmurrin-GDumtPpJsT4-unsplash

Stuðningsfjölskyldur óskast

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar óskar eftir að ráða stuðningsfjölskyldur fyrir fötluð börn.

Lesa meira
 • Bolungarvík. Mynd: Haukur Sigurðsson.

779. fundur bæjarstjórnar

779. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur, haldinn þriðjudaginn 8. mars 2022 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Lesa meira
 • Mynd; Karsten Winegeart

Leyfi vegna hundahalds

Greiðsluseðlar vegna hundahalds verða sendir út á næstu dögum.

Lesa meira
 • Bolungarvík. Mynd: Haukur Sigurðsson.

778. fundur bæjarstjórnar

778. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur, haldinn þriðjudaginn 8. febrúar 2022 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Lesa meira
 • 20220206_Leikgogrunn

Metið með opnun leikskóla en grunnskóli lokaður

Vegna veðurspár er stefnt á að opna leikskólann kl. 10 en grunnskólinn verður lokaður á morgun mánudaginn 7. febrúar 2022.

Lesa meira
 • UMFB - Ungmennafélag Bolungarvíkur

Hrund Karlsdóttir þjálfari ársins

Hrund Karlsdóttir var valin sundþjálfari ársins 2021 í Sundkastinu en hún þjálfar Sunddeild UMFB í Bolungarvík.

Lesa meira
 • Leikskoli_utbod

Innritun nýrra nemenda í leikskólann

Umsóknarfrestur nýrra nemenda Glaðheima fyrir haustið 2022 stendur til 1. mars.

Lesa meira
 • Bolungarvík. Mynd: Haukur Sigurðsson.

Verðmæti húsnæðis

Fasteignamat í Bolungarvík hækkar almennt um 22,8% árið 2022 frá fyrra ári.

Lesa meira
 • Islenska_teiknibokin_heilagur_Georg

Vefannáll 2021

Alls voru gefnar út samtals 1.355 vefgreinar og innlegg á miðlum Bolungarvíkurkaupstaðar árið 2021.

Lesa meira
 • Leikskoli_utbod

Ræsting leikskóla

Leikskólinn Glaðheimar í Bolungarvík leitar að starfsmanni í ræstingar.

Lesa meira
 • Fáni leikskólabarna

Leikskólakennari í Bolungarvík

Laus er til umsóknar 100% staða leikskólakennara við leikskólann Glaðheima.

Lesa meira
 • Sigmundur Þorkelsson á Spörtu

Sigmundur er íþróttamaður Bolungarvíkur 2021

Sigmundur Þorkelsson var kosinn íþróttamaður Bolungarvíkur 2021.

Lesa meira
 • Þrettándagleði í Bolungarvík 2019, mynd Haukur Sigurðsson

777. fundur bæjarstjórnar

777. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur, haldinn þriðjudaginn 11. janúar 2022 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Lesa meira
 • 20220105_Rafraenir_reikningar_eingongu

Aðeins tekið við rafrænum reikningum

Frá og með 1. janúar 2022 tekur Bolungarvíkurkaupstaður eingöngu við rafrænum reikningum frá viðskiptavinum og birgjum.

Lesa meira