• Heimsmynd

5. maí 2017

724. fundur bæjarstjórnar

724. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 9. maí 2017,  kl. 17.00, í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Dagskrá 

 1. Fundagerðir bæjarráðs frá 25/4 og 2/5.
 2. Fundargerð velferðarráðs frá 10/4.
 3. Fundargerð fræðslumála- og æskulýðsráðs frá 24/4.
 4. Fundargerð umhverfismálaráðs frá 25/4.
 5. Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 4/5.
 6. Tilnefning á fulltrúa Bolungarvíkurkaupstaðar vegna aðalfundar Háskólaseturs Vestfjarða.
 7. Viðauki nr. 1 við fjárhagsáætlun (vegna launa í tónlistarskóla)
 8. Viðauki nr. 2 við fjárhagsáætlun (vegna framlaga frá Jöfnunarsjóði)
 9. Viðauki nr. 3 við fjárhagsáætlun, breyting á fjárfestingum 2017 (tilfærsla milli liða)
 10. Samningur við Arkiteó um hönnun á leikskóla.
 11. Ársreikningur 2016 – síðari umræða.

Fundur nr. 4/2017