• Bolungarvík

24. nóvember 2017

729. fundur bæjarstjórnar

729. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 28. nóvember 2017 kl. 17.00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Dagskrá

  1. Fundagerð bæjarráðs frá 21/11.
  2. Fundagerðir bygginganefndar leikskóla frá 15/11 og 20/11.
  3. Fundargerð hafnarstjórnar frá 16/11.
  4. Gjaldskrár 2018 - fyrri umræða.
  5. Fjárhagsáætlun 2018 – fyrri umræða.

Fundur nr. 9/2017