Fréttir
 • Ósvör í Bolungarvík

734. fundur bæjarstjórnar

Uppfært: Fundurinn hefur verið færður til kl. 18:00.

Dagskrá

 1. Fundagerðir bæjarráðs frá 17/4, 24/4 og 30/4.
 2. Fundagerðir byggingarnefndar um stækkun leikskóla frá 16/4, 18/4, 24/4 og 4/5 .
 3. Fundargerð umhverfismálaráðs frá 3/5.
 4. Fundargerð hafnarstjórnar frá 3/5.
 5. Verksamningur vegna stækkunar á leikskóla.
 6. Ársreikningur 2017 – síðari umræða.
 7. Ákvörðun  um að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga sem tryggt er með veði í tekjum sveitarfélagsins.
 8. Viðauki nr. 2 við fjárhagsáætlun (vegna aukningar stöðugildis HsVest Berg).
 9. Viðauki nr. 3 við fjárhagsáætlun (vegna styrks til Húsaverndunarfélags Bolungarvíkur)

Fundur nr. 4/2018

 • 734. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur - fundargerð (Google.com)