• 20171211-DJI_0256

12. febrúar 2019

744. fundur bæjarstjórnar

744. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 12. febrúar 2019, kl. 17:00 í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Dagskrá

  1. Fundagerðir bæjarráðs frá 22/1, 29/1 og 5/2.
  2. Fundargerð umhverfismálaráðs frá 5/2.
  3. Fundargerð fræðslumála- og æskulýðsráðs frá 6/2.
  4. Kosning í ráð og nefndir.
  5. Fjögurra ára áætlun 2019-2022 og fimm ára framkvæmdaáætlun, síðari umræða.

Nr. 2/2019