• 17. júní 2020. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

22. júní 2020

761. fundur bæjarstjórnar

761. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur haldinn mánudaginn 22. júní 2020 kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Dagskrá

  1. Fundagerð bæjarráðs frá 16/6.
  2. Fundagerð menningar- og ferðamálaráðs frá 10/6.
  3. Fundargerð umhverfismálaráðs frá 11/6.
  4. Viðauki nr. 5 við fjárhagsáætlun (breyting á lántöku).
  5. Ákvörðun um að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga sem tryggt er með veði í tekjum sveitarfélagsins.
  6. Ársreikningur Bolungarvíkurkaupstaðar, síðari umræða.
  7. Kosning forseta bæjarstjórnar.
  8. Kosning í bæjarráð og kosning formanns og varaformanns bæjarráðs.
  9. Kosning í fræðslumála- og æskulýðsmálaráð.
  10. Sumarleyfi bæjarstjórnar.

Fundur númer 7/2020.